Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 145

Andvari - 01.01.1986, Page 145
ANDVARI UTANRÍKISSTEFNA ISLANDS 143 1983, er stutt en inniheldur þó grundvallaratriði íslenskrar utanríkisstefnu lýðveldistímabilsins. Hún hljóðar svo: Meginmarkmið utanríkisstefnu íslendinga er að treysta sjálfstæði landsins og gæta hagsmuna þjóðarinnar. Það verði m. a. gert með þátttöku í norrænu samstarfi, varnarsamstarfi vestrænna þjóða, alþjóðasamvinnu um efna- hagsmál, starfi Sameinuðu þjóðanna og stofnana, sem þeim eru tengdar. Á alþjóðavettvangi beiti ísland sér fyrir aukinni mannúð, mannréttindum og friði. Stefna íslands í afvopnunarmálum miðist við að stuðla að gagnkvæmri og alhliða afvopnun, þar sem framkvæmd verði tryggð með alþjóðlegu eftirliti. Standa þarf vörð um fyllstu réttindi íslands innan auðlindalögsögunnar, og réttindi landsins á hafsbotnssvæðunum utan hennar verði tryggð svo sem alþjóðalög frekast heimila. Stutt og laggott, má segja um þennan kjarna utanríkisstefnu núverandi ríkisstjórnar. En þegar könnun er gerð á utanríkisstefnu íslenska ríkisins lýðveldis- tímabilið er nauðsynlegt að hafa í huga, hvaða utanríkisstefna hefur í reynd verið framkvæmd á þessu tímabili. Stefnuyfirlýsingar flokka og einstakra ríkisstjórna skipta auðvitað máli, en mestu máli skiptir þó sú utanríkis- stefna, sem stöðugt hefur verið framkvæmd af hverri ríkisstjórn af annarri þrátt fyrir mismunandi stefnuyfirlýsingar einstakra flokka. Til þess að koma í veg fyrir misskilning er rétt að taka fram og leggja sérstaka áherslu á, að þegar hér er talað um íslenska utanríkisstefnu 40 ára lýðveldistímabilið er miðað við stefnuna eins og hún hefur verið framkvæmd, ekki mismunandi utanríkisstefnuyflrlýsingar einstakra flokka, þótt þeir hafi átt aðild að ríkisstjórn. Skrifa mætti langt mál til skýringar á íslenskri utanríkisstefnu. Rúmið leyfir þó ekki slíkar bollaleggingar. Niðurstöður athugana minna á málinu eru þær, að grundvallaratriði íslenskrar utanríkisstefnu, kjarna hennar, eins og hún hefur verið framkvæmd 40 ára tímabil lýðveldisins megi greina og setja fram í stuttu og samþjöppuðu formi í átta eftirtöldum liðum: 1. Að tryggja fullveldi og sjálfstæði íslenska lýðveldisins með því að stofna til og viðhalda vinsamlegum samskiptum við önnur ríki á grundvelli gagnkvæmrar fullveldis- og sjálfstæðisviðurkenningar og virðingar fyrir fullveldisjafnrétd og landfræðilegum yfirráðarétti ríkisins yfir landi sínu. 2. Að viðhalda öryggi sínu með náinni samvinnu við vestræn ríki og Bandaríkin svo og með aðild að Atlantshafsbandalaginu eftir að það var stofnað 1949, og með friðsamlegum samskiptum við öll önnur ríki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.