Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 149

Andvari - 01.01.1986, Page 149
ANDVARI UTANRÍKISSTEFNA fSLANDS 147 2. Boð íbúafjöldans Augljóst er að íbúafjöldi ríkis hefur áhrif á utanríkisstefnu þess, ef hann ekki beinlínis mótar hana að nokkru leyti. Ríki með hundruð milljón íbúa hefur aðra möguleika, bæði hernaðarlega og efnahagslega, en ríki með fáa íbúa, e. t. v. aðeins nokkur hundruð þúsund íbúa. Þessi mismunur á mögu- leikum ríkja vegna mismunandi íbúafjölda hefur óhjákvæmilega áhrif á móturí utanríkisstefnu ríkis. ísland er eitt af minnstu fullvalda og sjálfstæðu ríkjum heims í dag. íbúa- fjöldi í ársbyrjun 1984 var 237.894. Þar af voru 118.182 konur eða 48,7% en karlmenn á aldrinum 19-66 ára voru 69.573 eða 29,3% af heildaríbúa- fjöldanum.3) Víst er, að stjórnmálaleiðtogar slíks smáríkis myndu gera sig hlægilega, ef þeir færu að hugsa og tala í anda valdbeitingar og ætla sér að tryggja framgang stefnu sinnar með hótunum um valdbeitingu í samskiptum sín- um við örtnur ríki. Fámennið gerir það óraunhæft að stofna og viðhalda her. Af þessu leiðir að slíkt smáríki getur ekki annað en tekið þá stefnu, að stofna ekki her, taka ekki þátt í stríði, en beita friðsamlegum aðferðum til þess að leysa sérhvert vandamál, sem upp kann að koma á milli þess og ann- ars eða annarra ríkja. Með þetta sjónarmið í huga var íslenska utanríkisþjónustan stofnuð í júlí 1940. Ríkisstjórninni var ljóst, að aðeins eftir diplómatískum leiðum, með friðsamlegum aðferðum og vinsamlegum samskiptum við önnur ríki, gat ísland staðist sem fullvalda og sjálfstætt ríki. Vera má að einhverjum þyki það mótsagnakennt nú, að íslendingar, sem byggja utanríkisstefnu sína að verulegu leyti á stuðningi við hugsjónir og þátttöku í starfi Sameinuðu þjóðanna, neituðu að verða við skilyrðum þeim, sem upphaílega voru sett fyrir aðild að samtökunum. Þetta sögulega atvik í þróun íslenskrar utanríkisstefnu, sem sumir hafa átt erfitt með að skilja, verður skiljanlegra þegar það er skoðað í ljósi áhrifa fámennisins á ís- lenska utanríkisstefnu. í þessu sambandi má ekki gleymast, að í lok heimsstyrjaldarinnar síðari vakti það ekki fyrir leiðtogum bandamanna, sem voru frumkvöðlar að stofnun Sameinuðu þjóðanna, að stofna ríkjasamtök með allsherjarþátt- töku allra ríkja. Öðru nær. í upphafi, þegar þeir voru að ræða frumdrög að stofnun S. þ., hugsuðu þeir um stofnunina í ljósi fjandskapar gagnvart Þjóðverjum, Japönum og bandamönnum þeirra. Af því leiddi að í einni aðalyfirlýsingunni, sem leiddi til stofnunar Sameinuðu þjóðanna, Washing- ton-yfírlýsingunni frá 1. janúar 1942, hétu fulltrúar 26 ríkja og strengdu þess heit að nota alla sína hernaðarlegu og efnahagslegu möguleika gegn Þýskalandi, Japan og bandamönnum þeirra. Jafnframt skuldbundu þau sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.