Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 150

Andvari - 01.01.1986, Page 150
148 HANNES JÓNSSON ANDVARI til þess að vinna saman í stríðinu gegn öxulveldunum og að gera ekki sér- friðarsamninga við þau. Pessi yfirlýsing var opnuð til undirritunar fyrir önnur ríki. Bættust þá fulltrúar 21 ríkis við. Aðild að Washington-yfirlýs- ingunni áttu því samtals 47 ríki.4) Þegar boðið um þátttöku í stofnráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í San Fransisco, sem hefjast átti 25. apríl 1945, var sent út 5. mars 1945, fylgdu því tvö skilyrði, sem væntanlegir stofnaðilar urðu að fullnægja. Fyrst að hafa lýst yfir stríði gegn Þýskalandi og Japan fyrir 1. mars 1945, og í öðru lagi, að undirrita Washington-yfirlýsinguna frá 1. janúar 1942.5) Vegna fámennis íslands og þess, að þjóðin hafði engan her, vildi ekki liafa her og ekki taka þátt í neinum stríðsrekstri, vildu forystumenn þjóð- arinnar ekki kaupa aðild að hinum nýju alþjóðasamtökum því verði að þurfa að segja næstum sigruðum gömlum vini eins og þýsku þjóðinni stríð á hendur. Hitt var og ljóst, að þótt lítil samskipti hefðu verið milli íslands og Japans virtist forystumönnum íslendinga það fáránlegt fremur en hugdjarft, að óvopnað smáríki sem ísland færi að lýsa yfir stríði gegn Japan, stríðsþjökuðu og sem næst sigruðu fjarlægu ríki, hinum megin á hnettinum. Ríkisstjórn íslands lýsti þessum sjónarmiðum fyrir bandamönnum. Jafn- framt var bent á að ísland hefði áhuga á að gerast stofnaðili að Sameinuðu þjóðunum, en án þess að segja Þjóðverjum og Japönum stríð á hendur og án þess að skrifa undir Washington-yfirlýsinguna frá 1. janúar 1942. Á þessum tíma, þegar bandamenn einbeittu sér ennþá að stríðsrekstrin- um, töldu þeir sig ekki geta fallist á þessi sjónarmið íslendinga. Þeim var ljóst, að ísland hafði átt samvinnu við þá meðan á stríðinu stóð. í fyrsta lagi höfðu íslendingar siglt í gegnum þýska hafnbannið með mikilvæga neysluvöru til Bretlands öll stríðsárin og orðið fyrir bæði miklu manntjóni og eignatjóni fyrir vikið. En í öðru lagi höfðu þeir samvinnu við Banda- ríkjamenn unt varnarmál og létu þeim í té mikilvægar varnarstöðvar á ís- landi með þríhliða samningum frájúlí 1941. Eigi að síður gátu bandamenn ekki sætt sig við annað en að skilyrðum boðsbréfsins yrði fullnægt af öllum þeim, sem ætluðu að gerast stofnaðilar að Sameinuðu þjóðunum, einnig ís- lendingum. Fastheldni íslendinga við stefnu sína, sem mótaðist fyrst og fremst af fá- menni landsins, og fólst í því að lýsa ekki stríði á hendur neinni þjóð en við- halda friðsamlegum og vinsamlegum samskiptum við öll ríki, kom þannig í veg fyrir að ísland yrði eitt af stofnríkjum Sameinuðu þjóðanna. Það var ekki fyrr en eftir að hinum herskáu skilyrðum fyrir aðild að Sameinuðu þjóðunum hafði verið aflétt, að ísland varð aðili að samtökunum 19. nóvember 1946. Allt frá þeim tíma hafa íslendingar tekið mjög virkan þátt í störfum Sameinuðu þjóðanna og sérstofnana þeirra og stutt samtökin af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.