Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 156

Andvari - 01.01.1986, Page 156
154 HANNES JÓNSSON ANDVARI samninga eða með valdbeitingu. Raunsæir íslenskir stjórnmálamenn gerðu sér þetta ljóst. Jafnframt sáu þeir, að þeir höfðu möguleika til þess að velja bandamenn sína á frjálsum grundvelli. Þetta gerðu ábyrgir íslenskir stjórn- málaleiðtogar m. a. vegna samhljóða pólitískra erfðavenja og hugsjóna ís- lensku þjóðarinnar og þeirra, sem settar eru fram í Norður-Atlantshafs- samningnum. 6. Boð efnahagslegrar landafrœði íslenskt efnahagslíf einkennist ekki hvað síst af því að efnahagsleg gæði íslands eru fyrst og fremst í sjónum umhverfis. Landið er jarðfræðilega ungt og enn í mótun. Loftslagið er ekki sérlega heppilegt fyrir landbúnað. Aðeins um eitt prósent af landinu er ræktað, 23% til viðbótar er talið rækt- anlegt en 76% landsins er óbyggileg fjöll, jöklar, hraun, sandar, vötn og annað óræktarland. Á íslandi er engin olía í jörðu svo vitað sé, engir málmar og ekki heldur skógar svo orð sé á gerandi. Því þurfa íslendingar að flytja inn næstum all- ar vélar, tæki, fjárfestingarvörur, hráefni og flestar neysluvörur aðrar en físk, kjöt og mjólkurafurðir. Hin tiltölulega góðu lífskjör á íslandi, þar sem meðalþjóðarframleiðsla á ári á íbúa er um 10.500 bandaríkjadollarar, stafa einkum af því, að í sjón- um umhverfís ísland eru einhver fengsælustu fiskimið heims. Fram að síð- ustu aldamótum einkenndist íslenska hagkerfið af landbúnaði til sjálfs- þurfta, sem naut viðbótarfæðuöflunar frá veiðum með ströndum fram. Á síðasta áratug 19. aldar og fyrstu áratugum 20. aldar hófst togaraútgerð og í framhaldi af því margháttuð fiskvinnsla til útflutnings. Þá breyttist hið frumstæða hagkerfi sjálfsþurftabúskapar sem þjóðin hafði búið við öldum saman, yfir í markaðshagkerfi með arðbærar fiskveiðar og fiskvinnslu sem grundvöll útflutningsstarfseminnar. Til þess að gera sér grein fyrir mikilvægi þróunarinnar frá hinu frum- stæða hagkerfi sjálfsþurftabúskapar yfir í markaðshagkerfi sjávaraflaút- flutnings er rétt að geta þess, að frá 1881—1885 var meðalhlutdeild sjávar- afurða um 60% af heildarútflutningi íslands, landbúnaður 39%, en ýmis- legt anna 1%. Á tímabilinu 1931—1934, eftir að markaðskerfi sjávaraflaútflutnings er orðið ríkjandi, var hlutdeild sjávarafla í heildarútflutningi 89%, landbún- aðar 10% og ýmislegt annað 1%. Tuttugu árum síðar, á tímabilinu 1951—1955, en hlutdeild sjávarafla í heildarútflutningi orðin 94,3%, landbúnaðar 4,7% og ýmislegt 10%. Ef við skoðum allt tímabilið frá 1881 til 1974 var meðalhlutdeild sjávar- afla yfir 80% af heildarútflutningi íslands.8) Sjávarafurðir sköpuðu þjóð- inni því fyrst og fremst útflutningstekjur og borguðu fyrir allar innfluttar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.