Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1986, Page 158

Andvari - 01.01.1986, Page 158
156 HANNES JÓNSSON ANDVARI 7. Boð hagsmuna á sviði utanríkisviðskipta Par sem ísland er í hagrænum skilningi einnar iðju ríki, sem flytur að mestu út aðeins eina vörutegund, físk, mismunandi unninn og verkaðan, en þarf að flytja inn allar vélar og tæki og daglegar nauðsynjar að undan- skildum mjólkurafurðum, kjöti og fiski, er þjóðin háðari utanríkisviðskipt- um en flest önnur ríki heims. Að eiga auðveldan aðgang að góðum mörkuðum fyrir fisk og fiskafurðir og geta stundað frjálsa verslun og keypt innflutning sinn á samkeppnishæfustu mörkuðum er eitt af mestu hags- munamálum íslands. Af þessu leiðir, að þjóðin hefur fylgt þeirri utanrík- isstefnu að taka þátt í svæðisbundnu og alþjóðlegu samstarfi, sem miðar að efnahagslegum framförum og frjálsri milliríkjaverslun. Á grundvelli þessa stefnuatriðis gerðust íslendingar aðilar að EFTA — þó umdeilt væri í upphafi —, gerðu viðskiptasamning við Efnahagsbandalag Evrópu á grundvelli EFTA-aðildar, gerðust aðilar að GATT, hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti, taka virkan þátt í störfum Efnahags- nefndar Evrópu og OECD og öðrum svæðisbundnum og alþjóðlegum sam- tökum á sviði efnahagsmála, peningamála og utanríkisviðskipta, þar sem hægt er að vinna að efnahagslegum framförum og fríverslun. Venjubundið hafa ríkin, sem eiga aðild að NATO, verið mikilvægustu viðskiptavinir íslands. Á árunum 1895 til 1974 kom að meðaltali 82% af innflutningi íslands frá þeim ríkjum sem aðild áttu að NATO árið 1974, en 71% af útflutningi íslendinga fór til þessara landa. Til samanburðar má geta þess, að á tímabilinu 1921 til 1974 kom aðeins 9% af innflutningi ís- lands frá þeim ríkjum sem aðild áttu að Varsjárbandalaginu 1974 og 10% af útflutningi okkar fór til þeirra. Það er líka athyglisvert að síðustu þrjú árin hefur 22,9% af innflutningi íslands komið frá EFTA-ríkjunum og 17,2% af útflutningi íslands farið til þeirra. Á sama tíma kom að meðaltali 45,2% af innflutningi íslands frá ríkjum Efnahagsbandalags Evrópu og 32,9% af útflutningi íslands fór til þeirra. Á sömu þremur árum kom að meðaltali 8,03% af innflutningi íslands frá Bandaríkjunum en 24,96% af útflutningi íslands fór til Bandaríkjanna. Ef við leggjum saman utanríkisviðskiptatölur íslands við aðildarríki EFTA, Efnahagsbandalags Evrópu og Bandaríkjanna þá sjáum við að á ár- unum 1981, 1982 og 1983 fór 75,09% af heildarútflutningi íslands til þess- ara landa og 76,09% af innflutningi íslands kom frá þeim. Sama tímabili kom aðeins 10,02% af innflutningi íslands frá öllum kom- múnistaríkjum Austur-Evrópu og aðeins 8,1% af útflutningi íslands fór til þeirra. Allar þessar tölur tala skýru máli. Það eru lífshagsmunir íslands að geta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.