Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1986, Síða 172

Andvari - 01.01.1986, Síða 172
170 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI Haddi sá sem nefndur er í bréfinu, er Þórhallur sonur Vilmundar, þá hálfs annars árs. Þórhallur og Þórbergur kölluðu hvor annan afa. ísafirði 15. nóv. 1928: . . . Gustuk væri fyrir þig að skrifa afa þínum línu. Hann á bréfið, sem þú skrifaðir honum illustrerað inn í Reykjasel, og fær það aldrei nógu oft lesið. Heilsaðu öllum kunningjunum, einkum þeim, sem eru vinstra megin við alla skynsemi, en ekki þeim sem eru annaðhvort fyrir ofan hana eða neðan. 7 í Með hug og orði eru nokkur bréf frá efri árum Vilmundar. Skal hér að lokum birt í heilu lagi eitt þeirra og stuttlega vitnað í tvö önnur. Viðtakandi þessara bréfa er Kurt Zier, kennari og síðar skólastjóri Handíðaskólans. Hafði hann teiknað myndir af íslenskum landlæknum fyrir landlæknis- skrifstofuna, en átti eftir að teikna mynd af einum þeirra, Schierbeck, þeg- ar hann fluttist um skeið til ættlands síns, Þýskalands. Eru bréf Vilmundar send þangað. Þar sem talað er um umboðsstarfið er þess að geta, að Kurt Zier hafBi beðið Vilmund að velja fyrir sig árlega nokkrar íslenskar bækur, sem út hefðu komið á árinu. Reykjavík, 7. maí 1954. Kæri Kurt Zier. Ég þakka innilega bréf og góðar kveðjur, en ekki lízt mér á umboðsstarfið. Hvaða íslenzkar bækur eigið þér, og hvers konar bækur viljið þér? Hvernig á ég að gizka á það? Ég á víst 3000 íslenzkar skruddur og hef margsinnis gert mér ljóst, að yrði ég dæmdur í lífstíðarfangelsi og mætti taka með mér eina bók, mundi ég ekki hugsa mig um að grípa Sýslumannaævirnar, en það yrði vafalaust síðasta bók, sem þér ágirntust. Þar að auki er ég kominn á þann aldur, að ég sé helst aldrei nýja bók íslenzka, sem mér finnst lesandi, enda ekki von, því að ekki leifir af, að ég kannist við landið. Mér finnst sveidrnar orðnar að illa gerðum kaupstöðum og kaupstaðirnir illa gerð útlönd. Nokkurs er um vert þar sem eru gamlar bækur og vel gamalt sveitafólk. Vondur höfundur náði í gamlan karl og skrifaði upp úr honum bók, og sá töggur var í karlinum, að í bókinni sér helzt engin merki höfundarins, en karlinn stendur þar ljóslifandi. Þetta er, held ég, eina bókin frá síðastliðnu ári, sem ég hafði eðlilega skemmtun af að lesa (það er óeðlileg skemmtun að Gerplu!). Ég slæ utan um bókina til yðar, en sennilega fmnst yður hún eins og morkinn hákarl eða kæst skata, sem mér þykir hvort tveggja taka fram hunangi (að ég ekki tali um Sauerkraut). Þér getið ekkert um, hvernig yður geðjist að „víravirki og tunglsljósi" Björns Blöndal. Það hefði ég viljað láta falla í kram „sentímentals" Þjóðverja. Björn hefur nú skrifað aðra bók sama efnis og ekki síðri. Ég hefði sent yður hana, ef ég væri ekki hræddur um, að yður þætti skömm til koma. Þarna sjáið þér, hvernig er að velja bækur handa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.