Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 47
andvahi HéraS milli sanda og eyðing þess 43 fellsjökli og er þessi skipan hans því vafalaust afleiðing af því að báðar þ essar kirkjur, á Breiðá og Hnappavöllum, lögðust niður vegna gossins. En telja rná nokkuð öruggt, að Þórarinn liafi látizt seint á árinu 1364. Er því engin ástæða til að efa þá annála, er ítarlegast segja frá gosinu, um að það hafi verið árið 1362. Víkjum þá að gosinu sjálfu og afleiðingum þess. Þegar um 1600 virðist það orðin almenn skoðun, að það hafi fyrst og fremst verið ægileg vatnsflóð, sem eyddu Litlahéraði. Þau hafi heinlínis sópað burt byggðinni. Sú var og skoðun Þorvalds T horoddsens. Hann telur, að mikið af hlaupinu hafi farið suður úr gígnum og einkum komið fram undan Kvíárjökli. Byggir hann skoðun sína á því, að vestan við þann jökul er ótvíræður jökul- hlaupsframburður, s. k. Stórugrjót. En vafalítið tel ég, að þessi framburður sé cldri en landnám íslands. Sörnu skoðunar eru Kvískerjabræður, sem eru menn glöggskyggnir. Ég held, að hlaupið hafi nær eingöngu farið svipaða leið og 1727, það er til vesturs, niður undan Rótarfjallsjökli og Falljökli—Virkisjökli, beggja vegna Sandfells, og þó einkum norðan Sandfells, enda segir Gottskálks- annáll berum orðum, að jökullinn hafi hlaupið ofan á Lóma- gnúpssand. Vafalaust hefur það verið mikið vatnshlaup og borið fram feikn af aur og stórgrýti. Þar um er sjón sögu ríkari. En Hð komumst þó ekki fram hjá þeirri staðreynd, að ekki tók það Kauðalækjarkirkjuna og var hún þó niðri á láglendinu fram af Sandfelli. Vafalaust voru margir bæir í Eléraði hetur varðir fyrir vatnsflóðinu en Rauðilækur. Skoðun mín er sú, að enda þótt bæi hafi vafalaust tekið af 1 hlaupinu, einkum í Rauðalækjarsókn, þá sé það ösku- og vikur- fallið, sem hafi orðið lang afdrifaríkast í heild fyrir Hérað milli sanda. Þessari skoðun finn ég nokkra stoð í samtímaannálun- Urn> einkum annálsbrotinu frá Skálholti. Sandinn rekur saman 1 kafla, svo að varla sér húsin, og vikurinn rekur svo hrönnum fyrir Vestfjörðum, að varla mega skip ganga fyrir. Þetta hendir dl eigi smálítils öskufalls. Og ekki hafa það verið vatnsflóð, sem eyddu miklu af Elornafirði og Lóni. Þar getur ekki verið nema o o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.