Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1957, Blaðsíða 79
ANDVAEI Brot úr verzlunarsögu 75 örlög Samlagsins, og stofnuðu hlutafélag, en kaupstjórinn var Daníel Thorlacius í Stykkishólmi, en eigi stóðu þau samtök lengi. Líkt má segja urn verzlunarsamtök Flateyinga á Breiða- firði, undir forustu Hafliða Eyjólfssonar frá Svefneyjum, er hóf- ust 1872, keyptu verzlunarhús Brynjólfs Benediktsens þar og fengu vörur frá Noregi. „Byrjunin er mjög lítil en kann að verða hvöt til meira“, eins og komizt er að orði í bréfkafla af Vestur- landi, er hirtist í Norðanfara 13. júlí 1872. Hér hefir í sem stytztu máli verið greint frá tilraunum manna syðra og vestra til þess að koma á fót verzlunarsamtökum á árun- um 1868—1873. Hlutafélagið í Reykjavík og samtök Seltirninga stóðu af sér byrjunarörðugleikana og entust nokkuð, þótt minna yrði úr framkvæmdum en ætlað var. Samtök Borgfirðinga, Mýra- rnanna, Snæfellinga og Dalamanna voru öllu lausari í reipunum frá upphafi. Reyndar urðu þau ásamt verzlunarfélaginu við Húnaflóa, sem brátt mun nokkuð frá sagt, helzta undirstaða norsku verzlunarinnar, meðan hún stóð, og síðan um hríð í all- nánum tengslum við Borðeyrarfélagið. IV. Nú víkur sögunni norður yfir Holtavörðuheiði til Hún- vetninga og Skagfirðinga. Fátt er af beinum heimildum kunn- ugt um verzlunarsamtök í Húnavatnssýslu fram undir 1870. Arið 1842 var fyrsta hreppabúnaðarfélag á íslandi stofnað, í Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppi, en af því og öllu, sem um það félag er kunnugt, má Ijóst vera, að ýmsir bændur þar í hér- aði voru sízt eftirbátar annarra í því að skilja gildi samvinnu °g samráðs að framgangi almennra hagsmunamála. Má nærri víst telja, að húnvetnskir bændur hafi eitthvað lært af fordæmi Fingeyinga á fyrstu árum verzlunarfélaganna þar, þótt trauðlega verði lengur með fullum röksemdum sýnt. í ævisögu Páls Fr. Vídalíns Jónssonar alþingismanns í Víðidalstungu getur Pétur Eggerz, mágur hans, þess, að úr því er Kristján Kristjánsson frá Elugastöðum tók við sýslumannsembætti í héraðinu 1860, hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.