Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1957, Síða 85

Andvari - 01.01.1957, Síða 85
ANDVARI Brot úr verzlunarsögu 81 kalla, síðan enska verzlunin í Grafarósi lagðist niður, hafi á Hofsósi, nema yfir þann tíma, sem lausakaupmenn hafa verzlað á Sauðárkróki, verið réttnefnd einokunarverzlun." Fjórum dög- um síðar en frétt þessi birtist í Norðanfara, ritar Benedikt Blöndal í Hvammi Jóni á Gautlöndum um stofnun verzlunarfélagsins við Húnaflóa en víkur síðan að Skagfirðingum: „Skagfirðingar eru í vetur að safna vörum til að hlaða með frakkneska fiski- skútu, sem þeir eiga, og er nú von til þeir reyni að senda til útlanda í sumar. Austurhluti Flúnvetninga tekur eitthvað þátt í því með þeirn. Þá verða nú Eyfirðingar ekki á eftir með Gránu, og eru þessi umbrot sannarlega gleðileg tákn tímanna, þeirra, að danskir kaupmenn eyðileggist, en Islendingar lifi, og þá kalla ég vel fara.“ — Þessi orð, sem nú voru tilfærð úr bréfi Björns Blöndals, ætla ég að sýni allvel hughorf þeirra manna á suðvesturlandi og norðurlandi, sem beittu sér fyrir samvinnu um verzlun bænda og útvegsmanna allt frá Lómagnúpi suður og vestur um landið og norður að Reykjaheiði á árunum 1868 til 1870, sem hér var stuttlega frá greint.. (Heimildir: Skýrslur um landshagi á íslandi; Þættir úr sögu Þorláks Ó. Johnsons, eftir Lúðvík Kristjánsson, Andvari 1956; Ævisaga Eiriks Magnús- sonar, eftir Stefán Einarsson; íslenzka samlagið í Björgvin, eftir Gils Guð- ntundsson, Réttur 1949; blöðin Norðanfari og Þjóðólfur 1868—1875; bréf og dagbækur Tryggva Gunnarssonar í Þjóðminjasafni og Landsbókasafni o. fl., sem getið er jafnharðan í meginmáli).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.