Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 23

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 23
ANDVARI Guðmundur Bjömsson landlæknir 19 þingi, 0g jafnvel fyrir sumum hugðarefnum sínum, en útgáfa þeirra var verk, sem hægt var að vinna síðar og af öðrum. Það niun varla verða með sanni sagt, að hann hafi nokkru sinni sýnt vanrækslu í því öðru, sem embættinu kom við, svo sem sóttvörnum og eftirliti með læknum. Hér skal efnd gömul heitstrenging um það, að láta ekki þau ummæli um eiturnautn Guðmundar landlæknis, sem fram komu í harmi þrungnu og heiftúðugu andrúmslofti spænsku veikinnar, verða einu prentuðu heimildina um þann þátt í lífi hans. Það er víst, að hann notaöi kokain í a. m. k. 12 ár, fyrst sem meðal við kvilla í nefi, síðar hefur hann sennilega grípið til þess af illri þörf í önnum starfs síns, þegar hann varð að neita líkama smum um þráða hvíld. Að lokum hefur þessi nautn orðiÖ hon- um, sem alltaf hafði einhver áhugaefni á prjónunum, nauðsynleg stundarörvun til afkasta. Þetta háði heilsu hans nokkuð um tíma, því að hann hafði um árabil meltingarkvilla, en auk þess svæfði það á stundum sjálfsgagnrýni hans, svo að hann varð meiri á l°fti en þörf var á. Það er algengt, að menn með meira eða minna dulda vanmetakennd reyni að dylja hana fyrir sjálfum ser öðrum með mikilmennskulátæði. Slík uppbót virtist óþörf fyrir slíkan afburðamann sem Guðmundur landlæknir var, en sumir menn setja sér hærra mark en hægt er að ná og eru því með sjálfum sér óánægðir með þau afrek, sem öðrum virðist að ættu að endast þeim til fullnægingar. Það er honum og nokkur afsökun, að á fyrsta tug þessarar aldar þekktu læknar ekki eins og nú þá stórkostlegu hættu, sem felst í því að gefa sig slíkri nautn sem þessari á vald. En hvað sem þessu líður, þá vann landlæknir það afrek, sem flestum eða nærfellt öllum mönnum hefði verið um megn, en það var að slíta af sér af eigin ramleik þann gleipni, sem margra ára notkun kokains er. Sumarið 1920 fór landlæknir í eftirlitsferð kringum land sjó- leiðis og hætti í þeirri ferð kokainnotkun fvrir fullt og allt. Hitt er vart tiltökumál, að stundum sveið svo í hin gömlu sár, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.