Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 77
ANDVARI Handritin frá Qumran og saga Essena 73 lífsins og háskasemdum dauðans. í þessu var áhrifamáttur þeirra fólginn. Menn leituðu þess guðlega hjálpara, er léti sig einstakl- inginn skipta. Hinn eini alheimsguð heim.s'pekinncir var — jafn- vel þótt hann birtist í sólinni — fjarlægur og óraunverulegur. . . . Milli hans og mannsins var óendanlegt djúp, og það jafnt fyrir því, þótt gert væri ráð fyrir eðlisskyldleika Guðs og manns. . . . Hin ýmsu lífs- og lausnargoð höfðu hinsvegar kornið hingað til jarðar, endur fyrir löngu að sönnu, en dulmálgir helgisiðir gerðu sögu þeirra að nálægum veruleik og töldust megnugir þess að skapa lífstengsl milli þeirra og mannanna. Leit að lausn úr greipum kaldra örlaga eða undan ánauð forgengileikans mótaði trúarviöhorf ofanverðrar fornaldar og bjó í haginn fyrir kristin- dóminn“. Þetta er í stórum dráttum baksvið Essenahreyfingarinnar og annarra hreyfinga meðal Gyðinga á þessum tíma, þar á meðal frumkristninnar. Nú skulum við líta á sögu Essena. Jósefus lýsir því, að árið 146 f. Kr. hafi veriÖ þrír flokkar meðal Gyðinga: Farísear, Saddúkear og Essenar. Deila magnast nú milli Farísea og Saddúkea og veltur á ýmsa vegu fyrir þeim um hylli ríkisstjórnenda Hasmonea. Á tímum Alexöndru er svo komið, að Farísear og Saddúkear eru báðir valdamiklir og eru Essenar þá hinir einu, sem eru í andstöðu við valdhafana. Eftirmaður Alexöndru, Aristobulus II, 67—63 f. Kr. hefur ofsóknir gegn Essenum. Það er e. t. v. á dögum hans, sem hinn mikli leiðtogi Essena er uppi. Hann nefnist Meistari Réttlætisins. Ef til vill er hann líflátinn í þessari ofsókn. Það er ekki ósenni- legt, að það sé nokkru seinna að byggð hefst í Qumran-klaustri. Þar verður síðan sú saga sem nú skal sögð um helgilíf Essena. Essenar flokkast að nokkru með þeim dulspekihreyfingum, sem uppi voru í Hellenismanum og áður er drepið á. En aðeins að öðrum þræði. Þeir byggja fyrst og fremst á lögmáli Gyðinga og telja það einvörðungu leið til sáluhjálpar. Með vígslum og hreinsunarböðum, sem að sönnu svipar til hinna hellensku trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.