Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 35
andvari Nú taka öll húsin að loga 31 minnzt á dauða þeirra beggja, Halls og Þorvalds. Og klausan stendur í heimildinni, sem Njáluhöfundur styðst langmest við, er hann lýsir brennunni á Bergþórshvoli. Svo sem vænta mátti, hefur hann kynnt sér hina rituðu frásögn af Flugumýrarbrennu áður en hann fór að semja brennulýsingu sína, og hlaut þá athygli hans einnig að beinast að brennum Þorvalds og Onundar í Löngu- hlíð. í frásögnunum af Þorvaldi finnur svo Njáluhöfundur tvö atriði, sem honum hentar að nota í brennulýsingunni: flótta Þor- valds í kvenskikkjunni og krossleggingu handa hins dauða í brenn- unni á Gillastöðum. Frásögnina af Önundarbrennu hefur höf- undur Njálu heldur ekki forsmáð, er hann dró að sér söguefni. Má í senn greina frá athöfnum heimamanna á Bergþórshvoli og í Lönguhlíð, þá er brennumenn bar að garði. Svo mikil er líkingin. Það er kvöld. Brennumenn nálgast bæinn. Húsbóndinn stend ur á hlaðinu með mönnum sínum vígbúnum. Þeir horfa á flokk- inn koma, og er það ljóst, að vænta má orustu. Húsbóndinn vill að menn hverfi i bæinn, því dæmi hafi sýnt, að erfitt sé að saekja með ófriði í hús inn. Þessu er andmælt með þeim rökum, að sé sá kostur valinn, muni komumenn bera eld að bænum, og sé vænlegra að verjast úti. Á það vildi húsbóndinn ekki fallast, »>og gengu menn inn allir“, segir í Sturlungu, (I, s. 189), en í Njálu: „Gengu þeir þá inn allir og skipuðust í dyrnar“. (K. 128). I Lönguhlíð voru einnig hafðar opnar dyr, þar til brennumenn skutu inn um þær. Hvort Önundur í Lönguhlíð hefur óskað þess að vera inni brenndur, skal látið ósagt, en um Njál er það enginn vafi. Þegar honum voru borin tíðindin um dráp Höskulds Hvítanesgoða, spurði Skarphéðinn: „Hvað mun eftir koma“. „Dauði minn“, segir Njáll, „og konu minnar og allra sona minna“. (K. 111). Þá er brennumenn komu til Bergþórshvols, veit hann, að spáin er að r®tast. Aðeins er um það að velja, hvort synirnir eigi að falla uti eða brenna inni. Sjálfur er svo Njáll látinn skýra frá því, hvers vegna hann kýs að þola brennudauðann ásamt konu sinni °g sonum. Er eldur hafði veriö borinn að bænum, segir Njáll við 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.