Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 86
82 Barði Guðmundsson ANDVARI hann ritar urn síðustu samskipti Ólafs konungs Haraldssonar og Þóris hunds á Stiklarstöðum. „Þá kom blóð konungsins á hönd Þóri og rann upp á greip- ina, þar er hann hafði áður sár fengið og þurfti um það sár engin umbönd þaðan í frá. Svo greri það skjótt. Vottaði Þórir sjáliur þennan atburð, þá er helgi Ólafs kom upp, fyrir alþýðu“.3) Síðan fór Þórir hundur tii Jórsala. Vart finnast þess önnur dæmi, að hundkenndur maður, sem læknazt hefur með sama hætti og Taðkur, ráðist í suðurgöngu eða pílagrímsför. En næsta máls- grein á undan frásögninni af undralækning Taðks hljóðar þannig: „I lrafn rnælti þá: „Runnið hefur hundur þinn, Pétur postuli! tvisvar til Róm og myndi renna hið þriðja sinn, ef þú leyfðir". Þetta sýnir, að Njáluhöfundur hefur samtímis haft í huga skyndi- græðslu sárs, sem snortið er af konungsblóði, mann kenndan við hund og suðurgöngu hans. V. Þegar Njáluhöfundur í fyrstu kynnir sögupersónurnar, eru honum vafalaust hugleikin þau hlutverk, senr hann ætlar þeim síðar í sögunni. Taðkur fær aðeins það hlutverk að bregða upp höndinni til vamar Brjáni konungi og láta hana svo að af tók. í kynningargrein þeirra feðga segir um konunginn: „Hann sat í Kantaraborg á írlandi" (K. 154). Hinn fornfræga enska erkibiskupsstað, Canterbury, nefndu Islendingar Kantarabyrgi eða Kantaraborg. Var hún næsta kunn meðal þeirra á dögum Njáluhötundar. Því olli dýrlingurinn Tómas Becket erkibiskup, sem þar var líflátinn 29. desember 1170. Á 13. öld var farið að helga honum kirkjur á íslandi. Erkibiskupinn var drepinn krjúpandi frammi fyrir altari í sjálfri dómkirkjunni. Sagt er í Tómasarsögu, að maður sá, sem fyrstur hjó til hans, hafi stefnt högginu á höfuðið. „En sakir þess að Eðvarð klerkur stóð með rösklegri dyggð næst sínum herra í þessum ófriðar- stormi, kemur höggið fyrst á hans handlegg, og tekur af nálega, en síðan í höfuðið erkihiskupsins" (S. 441).4)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.