Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 89
ANDVARI Lesmál kringum Kantaraborg 85 særður verið í kirkiunni í Cantia og Þorgilsi þótti um kveldið lagurlegast vera mundi, að taka slíkan dauða. Lét ábóti þá sveipa líkið og segir svo, sem rnargir hafa heyrt, að hann kvaðst einskis ntanns líkama hafa séð þekkilegra en Þorgils, þar sem sjá mátti fyrir sárum. Lét ábóti þá aka líkinu upp til Munkaþverár og jarða þar sæmilega. Stóð þar margur maður yfir með harmi miklum" (II, s. 220-221). Auðséð er, að höfundur vill láta líta svo út sem Þorgils skarði sé dýrlingsefni. Eftir að hann hafði hlotið fimmtán sár, sem ekki blæddu, á það kraftaverk að eiga sér stað, að síðasta sárið af sextán áverkum blæði. Og undrasár þetta telst vera á hinum af- höggna hauskúpuhluta. Fyrirmyndina að þessum uppspuna hefur höfundur sótt í helgisagnir af Tómasi erkibiskupi. Þannig segir í sögu hans: „Llér eftir ræður þriðji riddari á liggjandi erkibiskupinn á þann hátt, að hann sveiflar til sverðinu og sníður nálega burt af höfðinu alla krúnuna, svo að lítið eina hélt í framanvert" (S. 441). En um blæðinguna úr dauðum líkamanum og hina afsniðnu krúnu falla orðin: „Síðan leggja þeir líkamann á börur og sauma ' ið höfuðið afsnið krúnunnar sem þeir mega fagurlegast og þvo s>ðan ásjónuna. Hafði hann þá blóðrás merkilegasta, að ein dráka 8ekk af hægri veg hans ennis í skakk um þvert andlitið á vinstri kinnina. Og með því marki vitraðist hann síðan mörgum mönn- um“ (S. 444). VIII. Það er ógnþrungin ákæra á hendur Þorvarði Þórarinssyni, sem felst í lýsingunni af sárafari Þorgils skarða. Andvana er hann særður- sextán sárum. Birtist skýrt í frásögninni af drápi erki- Eiskupsins, hvemig menn litu á þvílíkan verknað. Sex menn v°gu að honum og veittu þrír þeirra líkinu áverka. Kallar helgi- s°guritarinn misþyrmingu hins dána slíkt „ódáðaverk . . . sem engin mega við jafnast, og hvorki mun finnast með Gyðingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.