Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 100
96 Barði Guðmundsson ANDVARl Þorvarður lýkur svo ræðu sinni á þessa leið: „Nú ef nokkur er sá hér, er mér vill eigi fylgja, segi hann til þessa nú“. En Flosi segir í Almannagjá við lið sitt, er hann hafði afráðið at- förina að Njálssonum: „Vil eg og það vita, hvort nokkur er sá hér að oss vilji eigi veita að þessu máli“. (K. 124). Þannig eru öll sex orðasamböndin í Njálu, sem um var rætt, bersýnilega runnin frá ræðu þeirri, er Þorvarður Þórarinsson á að hafa haldið í „gróf einni“ hjá Skjaldarvík, kvöldið 21. janúar 1258. Þau sýna að Njáluhöfundi hefur ekki aðeins verið efni grófarræðunnar mjög hugleikið, heldur einnig kunnað hana orðrétta, svo sem von var til. XVII. Einn af mönnum Flosa í Almannagjá skarst síðar úr leik og vildi enga hlutdeild eiga í atförinni til Bergþórshvols. Það var Ingjaldur á Keldum. Af mönnurn Þorvarðs í grófinni skarst einnig einn úr leik og vildi engan þátt eiga í Hrafnagilsförinni, en kallaði hana „hið mesta níðingsverk og óráð“. Þetta er mjög mikilvægt atriði. Samskonar áfellisdómur fylgir og lýsingunni af líki Þorgils skarða: „Þorvarður var mjög óþokkaður af verki þessu um öll þau héruð, sem Þorgils hafði yfirsókn haft. Mæltist þetta verk illa fyrir. Tala flestir menn, er vissu, að eigi vissi nokkurn mann hafa launað verr og ómannlegar en Þorvarður slíka liðveizlu, sem Þorgils hafði veitt honum“ (II, s. 221). Llm tildrög „liðveizlunnar“ hafði söguritarinn áður sagt meðal annars þetta: „Sótti Þorvarður þá enn um liðveizlu við Þorgils með framboðnum fégjöfum og öllum þeim sæmdum, sem hann mætti honum veita, og að leggja líf sitt við hans nauðsyn, ef hann kynni þess að þurfa. Kvað þá eigi skyldu skilja, meðan líf þeirra væri, við hverja menn sem skipta væri“. Þorgils mælti: „Með bænastað þínum, Þorvarður, og fögrum framheitum um liðveizlu og aðra hluti má eg gera kost á því að fara norður til sveita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.