Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 53
andvari Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 49 viðumefni hans „Rita“, sem var þægilegt til aðgreiningar frá samtímamanni hans Birni presti Hjaltasyni sem nefndur var Kygri-Björn og kom talsvert við sögu Guðmundar biskups og verður getið hér í lokin. Rita-Bjöm var farinn utan áður en Pálssaga var rituð á öðrurn tug 13. aldar, og þá sennilega þegar gengið í klaustrið í Niðar- hólmi. Hann hefur því verið orðinn kunnugur og kunnur í garði erkibiskups, þegar Guðmundur biskup kom utan í þetta sinn. Er það ljóst af sendiför hans hingað 1226 og starfsemi hans síðar, að höfðingjar Noregs, andlegir og veraldlegir, hafa fært sér vel í nyt vitsmuni hans, lærdóm og þekkingu, og hann verið lengi í hávegum hafður af hvomm tveggja. Hann var gagnkunnugur Guðmundi biskupi frá fyrstu tíð, öllum embættisferli hans og viðskiptum við íslenzku höfðingjana. Þá gat hann með sanni skýrt erkibiskupi og Noregshöfðingjum frá, hversu Magnús biskup var bundinn frændsemis- og vináttu-böndum við flesta þá höfð- ingja, sem beittu Guðmund biskup mestu harðræði og bægðu honum frá því að reka hið biskupslega embætti. Það lá beint við fyrir Guðmund biskup, er hann kom til Niðaróss 1224, að endurnýja fornan kunningsskap við Björn munk á Hólmi og leita ráða hans. Og sennilegt er það, að þessi lærði og ritfæri maður hafi lagt Guðmundi biskupi lið, er hann lagði mál sitt fyrir curiuna og páfann, því að ekki var Ketill prestur vel fall- inn til þeirra hluta. Hann var andstæða Rita-Bjamar, „mikill maðr vexti ok sterkr, en lærðr lítt til bækr“, segir Amgrímur ábóti. f Sturlungu og sögum Guðmundar biskups er ekki að því innt, að embætti hafi verið tekið af Magnúsi biskupi, aðeins annálarnir segja frá þessu, og þeir greina engar ástæður fyrir þessari embættissvipting. Finnur biskup gat þess til í kirkjusögu sinni, að áðurnefnd ,,boðorðabreytni“ Magnúsar biskups hafi verið astæðan til afsetningarinnar. Norskir fræðimenn í kirkjusögu á fyrri hluta 19. aldar féllust á þá skoðun. En athugun sjálfra „boð- orðanna“ getur ekki leitt til þessarar niðurstöðu. Þau komu hvergi 1 hág við stefnu kirkjunnar á þessum tíma og biskupar höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.