Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 21
ANDVARI Guðmundur Björnsson landlæknir 17 bylgjuföllum í áherzluþunga og raddblæ, enda hafði hann mestu skömm á að heyra kvæði lesin í belg og biðu, eða „strokkuð", eins og hann kallaði það. Mun sumurn hafa þótt nóg um lætin í landlækni, því að menn voru þá óvanir því að sjá og heyra leikara lesa upp kvæði, en annars fékk þetta erindi góðan blaða- dóm. Það er til rnarks um fjölhæfni landlæknis, að hann var stærðfræðingur ágætur, og var fingrarím eitt af því, sem hann ritaði um, en það hafði hann lært í föðurgarði. Sjálfur sagði hann, að hugur sinn á háskólaárum hefði mest staðið til að leggja stund á ina „hærri mathematik", en ekki litizt það lífvænlegt lífsstarf. Hugurinn leitaði út fyrir takmörk þess áþreifanlega eins og hjá Faust, og eins og Faust veðsetti hann — ekki sál sína að vísu — heldur heilsu sína og borgaralegt álit. Arið 1918 olli tímamótum í ævi Guðmundar landlæknis. Á íyrstu árum hans sem héraðslæknis gerðu sumir gys að varfærni hans í meðferð næmra sjúkdóma og strangleika hans við sótt- varnir. Síðar var honum legið á hálsi sem landlækni fyrir það að hafa ekki sýnt næga aðgæzlu í þessu efni, en þá var mönn- um fyrir tilverknað hans farin að skiljast nauðsyn þeirra. Vorið 1918 barst hingað allslæm inflúenza og gekk hún þá í tveimur öldum, að vísu ekki verri en stundum áður. Um haustið barst hingað þriðja aldan, in magnaða spanska veiki, versta drepsótt í manna minnum, sem flæddi ylir allan heiminn, án þess að vörnum yrði neinsstaðar við komið. Geisaði hún allan nóvember- mánuð í Reykjavík, lagði a. m. k. 3/4 allra bæjarbúa í rúmið og um 300 manns í gröfina. Allt afhafnalíf lamaðist, varla sást maður á ferli, meðan veikin stóð sem hæst, hjúkrun öll fór í bandaskolum og um tíma voru ekki uppi standandi nema 2—3 heknar, sem voru á ferðinni dag og nótt, og var landlæknir einn þeirra. Að vísu voru af hálfu heilbrigðisstjórnarinnar gerðar þær ráðstafanir, sem tiltækilegar voru, spítali settur upp í Miðbæjar- skólanum og sjállTroðaliðar kvaddir til starfa þar og i Reykjavíkur- apoteki, sem þá var eina lyfjabúð bæjarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.