Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 59
andvari Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 55 uðu Hákon konungur og Skúli jarl íslenzka höfðingja utan. Eru þeir ekki nafngreindir, en vissulega liafa þeir feðgar, Sig- hvatur og Sturla, verið meðal þeirra. Er þetta í fyrsta sinn sem opinberlega kom í ljós samvinna erkistólsins og konungsvaldsins í málum íslendinga. Hvort þessar utanstefnur hafa borizt til ís- lands haustið 1230 eða um vorið 1231 verður ekki vitað, en hið síðara er líklegra. Til erkibiskups var kosinn Sigurður Indriða- son og kom hann ekki frá vígslu fyrr en árið 1231. Það virðist eðlilegt að Magnús biskup óskaði, að þeir Guð- mundur biskup væru samtímis í Niðarósi til þess að skýra málin fyrir nýja erkibiskupinum. En hvort Magnús biskup hafi verið i ráðum með konungi og jarli eða gefið þeim bendingu um utan- stefning höfðingjanna, er ekki unnt að fullyrða neitt um. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að haustið 1229 fóru til Noregs tveir ungir íslenzkir höfðingjar, Jón murtur Snorrason og Gizur Þorvaldsson, báðir orðnir goðorðsmenn. Jón murtur hafði árin 1221—1224 dvalizt í Noregi með Skúla jarli í gislingu af hálfu föður síns til tryggingar loforðum er hann gaf, er hann varð lendur maður, að leita til við íslendinga, að þeir snerust til hlýðni við Noregshöfðingja. Er Jón murtur kom utan í þetta sinn, gerðist hann hirðmaður jarls veturinn 1229—1230, en þá um vorið fór hann á fund Hákonar konungs og ætlaði út um sumarið, en konungur gaf honum ekki orlof. Hvað valdið hefur, segir ekki. Hann andaðist næsta vetur í Björgvin með þeim atburðum, sem greinir frá í Sturlungu en hér verða ekki raktir, því þeir skipta ekki máli (Sturl. I. 343). Gizur var við hirð Hákonar konungs og skutil- sveinn hans. Hvort hann hefur verið með konungi allan tímann, sem hann var utan, segir ekki, en hann kom út sumarið 1231. Ætla má, að Snorri hafi verið meðal þeirra höfðingja sem utan var stefnt, og Hákoni konungi hafi verið í mun að ná nú tangarhaldi á honum, er sonur hans og tengdasonur voru báðir á valdi konungs, og þess vegna hafi hann bannað Jóni murt að fara úr landi 1230. Engir hinna utanstefndu höfðingja fóru utan 1231 og Guðmundur biskup ekki heldur, enda mun heilsa hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.