Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 8

Andvari - 01.01.1944, Page 8
4 Eirikur Albertsson ÁNDVARI en að síðari manni Ólafi sekretera Stephensen í Viðey. En Guð- rún Björnsdóttir (sýslumanns), systir Þórðar kancelliráðs, var gefin Einari kapellan Tómassyni í Múla (prests Skúlasonar á Grenjaðarstað), en sonur þeirra Guðrúnar og séra Einars var séra Hálfdan prófastur á Eyri í Skutulsfirði, faðir Helga lect- ors, föður mins. Einnig voru foreldrar föður míns náskyldir, systkinabörn að frændsemi, því að Einar kapellan Tómasson, faðir séra Hálfdanar, og Helga Tómasdóttir, kona séra Jóns í Möðrufelli og móðir Álfheiðar, konu séra Hálfdanar, votu systkini. En inóðir þeirra systkina og fyrri kona séra Tómasar Skúlasonar á Grenjaðarstað var Álfheiður Einarsdóttir (próf- asts Hálfdanarsonar að Kirkjubæjarklaustri), alsystir meistara Hálfdanar, rektors að Hólum. Móðir mín, Þórhildur Tómasdóttir, var, sem fyrr segir, dóttir Tómasar Sæmundssonar á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. En Sæ- mundur bóndi, faðir Tómasar, var sonur Ögmundar jirests á Krossi, Högnasonar prófasts á Breiðabólsstað, Sigurðarsonar prófasts í Einholti, Högnasonar prests sama staðar, Ólafssonar prests og sálmaskálds á Sauðanesi Guðmundarsonar (d. 1608). En séra Tómas átti, sem fyrr segir, Sigríði Þórðardóttur sýslu- manns í Garði Bjarnarsonar, en móðir Sigríðar og kona Þórð- ar sýslumanns var Bóthildur Guðbrandsdóttir, bónda og hag- yrðings, Einarssonar. Var móðir mín heitin eftir þeim háðum, afa sínum og ömmu, en nöfn þeirra dregin saman í Þórhildar- nafninu.“1) Aðændingu getur dr. Jón þess, að hann sé í 12. lið kominn af Jóni hiskupi Arasyni, í 10. lið af Oddi biskupi Einarssyni, i 11. lið af Gisla biskupi Jónssyni og í 9. lið af Guðbrandi bisk- upi Þorlákssyni. Séra Helgi Hálfdanarson var skipaður kennari við prestaskól- ann í Reykjavík 1867, er Sigurði Melsted hafði verið veitt for- stöðumannsembættið, eftir að Pétur Pétursson hafði horfið frá því og tekið við biskupsdómi. En upp úr fardögum 1868 flutt- ist öll fjölskyldan frá Görðum til Reykjavikur. Var þá dr. Jón 1) Dr. Jón Helgnson: Það, sem á dagana drbif.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.