Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 10

Andvari - 01.01.1944, Síða 10
6 Eirfliur Albértssou ANDVAIU ur festisl nijög í lmga hans, er elzti hróðir hans, Hálfdan, and- aðist síðasta skólaár sitt, en ætlan hans hafði verið sú, að verða lærisveinn föður síns i prestaskólanum. Lítt telur hann trúarbragðafræðsluna i lærða skólanum hafa stuðiað að þvi að þetta áform hans þroskaðist með honum eftir því sem á náms- feril hans leið. Enda er fleiri en ein heimild frá hans hendi um það, að heimili hans, með þeim einlæga kristindómsanda, sem þar ríkti, og lotningin fyrir föður hans, hafi átt mestan ])átt í að þroska þennan ásetning hans. En auk þess var hann sjálfur snemma trúhneigður. Þangað til síðasta vetur lians í skóla hafði það verið áforin hans að ganga i prestaskólann. En þegar faðir hans lét það eitt sinn í ljós við hann þá um veturinn, að hann hefði gert ráð fyrir því með sjálfum sér, að hann stundaði nám við há- skólann í Kaupmannahöfn, eins og hann sjálfur hafði gert, var ulanför hans fastmælum bundin. Sama sumar sein hann útskrifaðist úr lærða skólanuin sigldi hann til Ivaupmannahafnar. Segir hann allrækilega frá þeirri för. Hér verður ]ílt að því vikið. En ákaflega hreif Danmörk hann, er hann leit liana augum í fyrsta sinni, enda varð lion- um landið og þjóðin við hin fögru sund ætið ástfólgin, og þangað sótti hann mikinn frama og gæfu. Þykir því rétt að setja hér frásögn hans, er hann sigldi inn Eyrarsund í fyrsta skipti: „Hinn 16. ágúst rann upp síðasti dagur þessarar fyrstu lang- ferðar minnar um hafið mikla. Hve var mér létt um hjartaræt- urnar, er ég um morguninn snemma sigldi inn Eyrarsund, frani hjá Kronborgarvígi! Hve eru mér ógleymanlegar þær stundir, er við héldum suður sundið og ég sá í fyrsta skipti á ævinni hina fögru Sjálandsströnd á hægri hönd. Mér fannst þá sein ég hefði aldrei litið neitt jafnfagurt á ævinni, og get í rauninni ekki komið orðum að þeirri hrifningu, sem gagntók sálu mína þennan síðasta áfanga ferðar minnar. Og þó margt hafi breytzt þar við ströndina síðan, hef ég aldrei ferðazt þar um slóðir síðar, án þess að lifa upp aftur tilfinningarnar, er gagntóku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.