Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 11

Andvari - 01.01.1944, Side 11
andvari Dr. thcol. Jón biskup Helgason 7 sálu mína þetta fyrsta sinni, er ég sigltli suður Eyrai - sund.“i) Næstu sex árin dvelst dr. Jón við Kaupmannahafnarháskóla, °g er alveg vist, að hann hefur ekki slegið slöku við namið. Hefur hann þá oft byrjað starfsdaginn snemma eins og venja hans var alla ævi. Magnús Jónsson prófessor segir skemmti- lega frá því í minningargrein um dr. Jón, hversu arrisull liann var. Magnús kom til Reykjavíkur, eins og oftar, vorið 1907 og átti þá mikið ólesið til stúdentsprófs. „Bjó ég þá, segir hann, »i herbergi, sem var beint uppi yfir skrifstofu dr. Jóns, sem þá var doc.ent við prestaskólann. Er alkunna, hve mikið menn leggja þá að sér við lestur. En aldrei gat ég komið svo snemma að verlti á morgnana, að ég heyrði ekki um svipað leyli til húsbóndans niðri. Og altan daginn varð ég lians var og allt til hvölds. — Þetta var vinnudágur hans.“-) t þessu sambandi er það athyglisvert, að dr. Jón gerðist hrátt, er hann kom á Garð, félagi í „Vekjarafélagi“, sem hafði markmiði að annast um, að félagar þess gleymdi ekki lnnu furnkveðna: „Morgunstund gefur gull í mund“, en tæki dag- inn snemma. Var reglan sú, að starfsdagurinn hæfist kl. 5 ár- <iegis á sumrin, en að vetrinum kl. 7. Um annan félagsskap getur dr. Jón ekki, er hann hafi tekið þátt í á háskólaárum sínum, nema liann hafi verið í stjórn „Islendingafélags . Mark- ®ið þess var að gefa íslendingum þar í borginni kost á að h°ma saman, bæði til þess að kynnast hverjir öðrum og „til skemmtandi upplyftingar". Dr. Jón bjó fjögur ár á Garði eins og venja var um stúdenta. ’i’elur hann þann tíma „með ánægjulegustu og um leið áhyggju- rainnstu köflum ævi sinnar“. Þau tvö ár, er hann naut ekki Garðvistar, hafa verið honum fjárhagslega ekki jafnáhyggju- 1:ras, þótt alltaf hafi hann haft noklcur fjárráð öll sín háskólaár. Bétt þykir að fara nokkrum orðum u.m háslíólanámið og þá einkum guðfræðinámið og kennarana, eins og dr. Jóni reynd- U Þr. Jón Helgason: I>aö, sem A dagana dreif. ‘J) MorgunblaÖið 1042; 20. árg. 30. tbl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.