Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 13

Andvari - 01.01.1944, Side 13
andvaiu Dr. theol. Jón biskup Helgason 9 Untur a spiritu sancto prophetis et apostolis inspirata et in calainuin dictata." Næstur Madsen að áliti var dr. Henrik Scharling, er aðal- íega kenndi siðfræði og átrúnaðarheimspeki. Hann mun varla hafa staðið Madsen að baki um lærdóm, þótt ekki yrði hann annar eins áhrifamaður. Dr. Scharling var ljúfmenni mikið, skáld og hneigðist að heimspeki. Mun Scharling hafa verið hinn eini kennara dr. Jóns, er hann kynntist nokkuð verulega a háskólaárum sinum. Hafði hann nokkur áhrif á dr. Jón mn gerast kennari við prestaskólann, og stuðlaði einnig að þvi, hann fékk styrk frá Kaupmannahafnarháskóla til fram- haldsnáms í Þýzkalandi. Mesta glæsimennið meðal kennara sinna telur dr. Jón, að Venð hafi dr. Frederik Nielsen. Kenndi hann kirkjusögu og Var stórlærður i þeirri grein og sagnfræði almennt. Hann var skinandi vel máli farinn og oftast yndislegt á hann að hlusta ,lr kennarastól. Telur dr. Jón sig eig'a honum það að þakka, að kirkjusagan varð honum hugþekkust allra greina guðfræðinnar. Nennari í gamlatestamentisfræðum var hinn stórlærði mað- Ur dr. Frants Bull, sem gat sér ineiri frægð utan Danmerkur en riokkur hinna kennaranna. Hann varð síðar kennari í gamla- ^stamentisfræðum við Leipzigarháskóla. Eftirmaður hans við hfnarháskóla varð J. C. Jacobsen. Hinn fvrsti kennari hans í nýjatestamentisfræðum var H. V. Styhr lic. theol. En hann hvarf hrátt frá háskólanum, er hann ^arð bisluip yfir Lálandi og Falstri. Varð þá L. W. Schat- etersen aðalkennari í þessari fræðigrein. Þótti hann vel lærð- Ur og ekki óskemmtilegur kennari. ffafa nú verið nefndir allir helztu kennarar dr. Jóns við afnarháskóla. Hafa þeir flestir verið lærdómsmenn miklir. n aðaleinkenni Hafnarháskólaguðfræðinnar á þessum árum v,lr mikil ihaldssemi og yfirleitt ákaft varað við öllum nýmæl- Urn á sviði guðfræðinnar. Ekki hafa því dr. Jóni borizt nein lr>f til frjálslyndis sins úr þeirri átt. Samhliða guðfræðináminu tekur hann líka á þessum árum a h‘ggja stund á fagrar listir. Segir hann sjálfur þannig frá:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.