Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 16

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 16
12 Eirikur Albertsson ANDVARI um virtist sem skyldan kallaði sig heim til íslands og taka upp merki föður síns við prestaskólann, en tilfinningin talaði einnig sinu máli um að gerast prestur í Danmörku eins og hann hafði þá þegar afráðið. En auk þess sem áhrifin að heiman orkuðu mjög á hug hans, þá höfðu þrír mikils háttar menn í Kaup- mannahöfn mjög mikil áhrif á hann um að gerast kennari við prestaskólann. Þessir menn voru Scharling prófessor, Nelle- mann íslandsmálaráðherra og Finnur Jónsson prófessor. Jafn- framt hétu þeir Scharling og Nellemann honum utanfararstyrk til framhaldsnáms í guðfræði við þýzka háskóla. Fékk hann 500 króna styrk til þeirrar farar frá Kaupmannahafnarháskóla en 300 krónur um hendur Nellemanns. Þar sem íhaldssemi í guðfræðilegum efnum var ráðandi við Hafnarháskóla, iná fara nærri um, að dr. Jóni.hafi verið vísað á einhvern þann háskóla í Þýzkalandi, er fylgdi rétttrúnaðar- stefnunni. En innan vébanda hins þýzka rétttrúnaðar voru um þessar mundir þrjár stefnur einna merkastar. Hinn pietiski rétttrúnaður, aðahnaður þeirrar stefnu hafði verið Johan Tob- ias Beck. Þá Repristinations guðfræðin. Hafði Hengstenberg verið helzti maður þeirrar stefnu. Stefna þessi varð síðar að játningabundinni ný-lúthersku, og tók þá forustuna Theodor Kliefoth. Síðast má nefna Erlangenguðfræðina. Sú stefna kost- aði kapps um að endurreisa hina lúthersku kirkjukenningu eftir leiðum Lúthers sjálfs, með því að sameina innri persónu- lega trúarreynslu, hófsama sögulega rannsókn og djarfmann- lega einlægni gagnvart þjóðfélaginu og mannleguin kjöruni. Sú, er mótaði þessa stefnu einna mest, var .1. C. K. von Hofman, afburða gáfumaður, alhliða menntaður og áhugamaður hinn mesti á fjölmörgum sviðum. Og eins og nafnið bendir til var miðstöð þessarar guðfræðistefnu í háskólanum í Erlangen. Var sagt um þennan háskóla í spaugi, að menn færu þangað til þess að höndla guðs ríki, því að í ritningunni stæði: „Suchet zuerst das Reich Gottes zu Erlangen". (Stóri upphafsstafur- inn í síðasta orðinu Erlangen fyrir erlangen felur í sér orða- leikinn, sem hér um ræðir.). Helztu kennarar í guðfræði viö Erlangenháskóla voru um þessar mundir: Hoffman, G. Tomas-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.