Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 21

Andvari - 01.01.1944, Page 21
A NDVARI Dr. theol. Jón biskup Helgason 17 prestsvígslu, til þess eftirleiðis að halda uppi fastri aukaguðs- þjónustu annan hvern sunnudag i Reykjavikur dómkirkju, þannig að staða yðar sé að öllu leyti óháð dómkirkjuprestinum og að söfnuðurinn hafi enga heimtingu á þjónustu yðar lil aeinna sérstakra prestsverka. Að öðru leyti vænti ég þess, að þér, eftir samkomulagi við dómkirkjuprestinn, munið góðfús- lega veita honum í forföllum hans þá aðstoð, sem hann kynm að þarfnast, eftir því, sem hentugleikar yðar leyfa. Gegndi dr. Jón þessari prestsþjónustu í 13 ár. Frá nýári 1896 hafði hann ráðizt í að gefa út kristilegt man- aðarrit, sem nefndist „Verði ljós! mánaðarrit fyrir kristindom °g kristilegan fróðleik“. Fékk hann i félag með sér þá kandi- datana Bjarna Simonarson og Sigurð P. Sivertsen. Voru þeir meðútgefendur þar til þeir gerðust prestar. En árið 1898 varð Haraldur Níelsson aðstoðarmaður dr. Jóns eða meðútgefandi að klaðinu. Kom það út i 9 ár. Blað þetta féklc góðar undirtektir hjá fjölda landsmanna, og urðu áskrifendur biátt 1200 1400. Hjá því verður ekki komizt að nema hér staðar og athuga nánar þessa blaðamennslu dr. Jóns Helgasonar, því að með kenni verður hann brautryðjandi frjálslyndrar guðfræðistefnu ionan íslenzku kirkjunnar, þeirrar guðfræði, sem nefnd hefur Verið ný guðfræði. Og þessi áhrif hans náðu lengra. Þau hofðu kin mikilvægustu áhrif á guðfræðilega skoðun og kirkjuleg við- horf nieð Islendingum í Vesturheimi. En áður en skýrt er frá þessum málurn er skylt að geta þess, að frjálslyndur kristindómur með Islendingum var ekki óþekkt- ur- þegar þér var komið sögu. Hinn stórmerki og frjálshuga guðfræðingur, Magnús Eiríksson, mun sennilega hafa haft ein- hver áhrif hér heima með ritum sínum.1) Að minnsta kosti ex það athyglisvert, að um það bil, sem rithöfundarferill Magnúsar er senx glæsilegastur, útskrifast tveir menn úr prestaskólanum, er telja verður sérlega frjálshuga i trúarefnum. Annar þeirra er séra Páll Sigurðsson i Gaulverjabæ, kandídat 1863. Ber pre- 'hkanasafn hans þess ljóst vitni, hve óánægður hann er rneð H Eirikur Albertsson: Magnús Eiríksson, guðfraetSi lians og trúarlíf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.