Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 32

Andvari - 01.01.1944, Side 32
28 Eiríkur Albertsson ANDVARI misskilji hugtakið „sáluhjálpleg trú“. Ágshorgarjátning hanni leikmönnum að prédika, fyrirdæmi þá, sem haldi því fram, að börn geti orðið hólpin án skírnar, heldur fram erfðasynd, sem steypir í eilífa glötun, og sömuleiðis eilífri útskúfun. Fræðin haldi fram töfraáhrifum orðsins, er sé beint á móti fagnaðar- erindinu. 4. Heitbinding prestanna við játningarritin brjóti bág við þá meginreglu lúthersku lcirkjunnar, sem var undirrót allrar siðbótarinnar, og er í því fólgin, að heilög ritning og hún ein hafi að geyma hin eilífu sannindi til sátuhjálpar. Umræðunum, sem út af þessu erindi risu á Þingvöllum, lýsir ísafokl á þessa leið: „Mikla eftirtekt vakti það, að biskup kvaðst hafa talað við einn af beztu lögl'ræðingúm landsins uin málið, og hann hafi sagt, að hann gæti ekki hugsað sér þann dómstól, sem dæmdi eftir trúarjátningum. Er maður ekki að vega að dauðum? sagði biskup. Játningarritin eru dauð í sámvizkum manna. En hitt er víst, að prestaheitið eins og það er nú, er hér orðið í ósam- ræini. Eins tóku menn og vandlega eftir því, að séra Valdimar Briem taldi sig með öllu mótfallinn prestaheiti. Lýst var yfii' því í umræðunum, að prestaheitið næði alls ekki til prestaskól- ans, fræðslan þar væri ekki lögbundin, að því er til kenningar kæmi, kennurunum væri ekki skylt að fara eftir neinu öðru en því, sem þeir vissu sannast og réttast. Þó að skoðanamunur væri nokkur, kom öllurn ræðumönnum saman um það, að játningar- ritin væru ófullkomin. Og rnikill meiri hluti ræðuinanna var því gersamlega mótfallinn, að stofnað væri til nýrra játninga, enda tók frummælandi (J. H.) skarið af í því efni, þær yrðu ekki annað en ný höft á samvizku manna og skilningi á Kristi." Niðurstöður kirkjuþingsins vestan hafs og prestastefnunnar á Þingvöllum urðu því harla ólíkar. Vestan hafs var reynt að fesla kirkjufélag Islendinga í stirðnuðum og þröngsýnum rétt- trúnaði. OIli það friðslitum innan félagsins og kom af stað óviðfelldnum deilum og að lyktum málaferlum, þar sem áttust við áhrifamenn hins ekki allt of fjölmenna né fjárhagslega sterka kirkjufélags. Að vísu sigraði frjálslynda stefnan í mála-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.