Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 34

Andvari - 01.01.1944, Side 34
30 Eiríkur Albertsson ANDVARI anna á sinni tíð gömul guðfræði, en guðí'ræði Páls postula ný guðfræði. Og Tertullian kirkjufaðir kom eitt sinn með ljóm- andi bendingu um réttmæti hins vakandi og leitandi hugar: „Kristur sagði um sjálfan sig: Ég er sannleikurinn, en ekki: Eg er venjan eða erfikenningin.“ Og enskur guðfræðingur hefur sagt: „Vér vilju.tn varðveita trú vora; en vér viljum líka sjá hlutina eins og þeir eru í raun og veru."1) Leitandi mannsand- anum eru þetta óhrekjandi sannindi, og fyrir þvi keppir hann alltaf eftir því, sem framundan er og vill halda því, sem sann- ast reynist. Þannig var þetta um dr. Jón. Og ríkast mun það hafa verið í huga hans, jafnvel þótt hann væri mikill nýmæla guðfræðingur á íslenzkan mælikvarða um litlistan trúarhug- myndanna, að kjarni þeirra, trúin sjálf, niætti ltoma fram í upp- risuskrúða frjálsrar hugsunar og víðsýnis. Og á árinu 1915 skil- greinir hann viðhorf sitt um þetta á þennan veg: „Nýja guðfræðin er vísindaleg hugarstefna á sviði trúmál- anna um allan hinn kristna heim, er 1. heimtar fullkomið hugsanafrelsi, að því er trúmál snerlir, og rannsóknarfrelsi, ótakmarkað af sérhverju tilliti til rannsóknarúrslita eldri tima, 2. fylgir í öllu viðurkenndum hugsanareglum vorra tíma vís- inda, án þess að loka augunum fyrir takmörkunum manns- andans og ófullkomleika mannlegrar þekkingar á þeim efnum, sem liggja fyrir utan skynheim mannsins, og er 3. ávallt boðin og búin til að viðurkenna staðreyndir, sem í ljós koma og taka tillit til þeirra, live mjög sem þær kunna að ríða í bág við það, sem áður hefur verið álitið satt og rétt.“2) Þegar Þórhallur Bjarnarson varð biskup 1908, var Jón Helga- son fyrst settur forstöðumaður prestaskólans, en skipaður 1 embæltið 19. nóvember 1908. Kennslugreinar hans í prestaskólanum voru biblíuskýring og 1) W. Sanday: Thc Criticism of the fourth Gospel, Oxford 1915, Þls. 47- 2) Jón Helgason: Grundvöilurinn er Kristur, Rvík 1915, bls. 34.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.