Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 36

Andvari - 01.01.1944, Síða 36
32 Eirikur Albertsson ANDVABl ar gömlu guðfræðistefnu".1) „Hingað til hafði mér ekki,“ segir hann, „unnizt tími til að gera ýtarlega grein skoðana minna á höfuðsannindiun kristnu trúarinnar í nokkurn veginn samhang- andi máli, en nú fannst mér ég ekki mætti láta það dragast lengur að gera þessu rækilegri grein en auðið er í sundurlaus- um ádeilugreinum, um fram allt vegna aðstöðu minnar sein elzta kennara hinna íslenzku prestaelna, en meðfram til þess að koma til leiðar nokkurri „vatnsins hræringu“ innan kirkj- unnar."1) Reit hann greinaflokk, er hann nefndi „Trúmálahug- leiðingar út frá nýguðfræðilegu sjónarmiði.“2) Trúmálahugleiðingar þessar vöktu geysimikla tithygli um land allt. Urðu þær til þess, að ekki allfáir, ýmist með eða móti, komu fram á ritvöllinn. Urðu nú vopnaviðskipti allmikil út af hinum guðfræðilegu viðhorfum og varð dr. Jón að verjast á tveim vígvöllum í senn, bæði austan og vestan hafs. Verður hér aðeins að vísa til rilgerða hans um þessi efni. Hérlendum andstæðingum sinum sendi hann svar í ísafold: „Til andmæl- enda minna“,3) en svar til höfuðandstæðings hans vestan hafs er í grein, seiii hann nefndi: „Kirkjufélagsforsetinn á ritvell- inum“.4) Þótt dr. Jón væri gunnreifur, kjarkmikill og einarður, munu Jió þessar deilur hal'a snortið illa viðkvæma lund hans, enda kemur hinn mikli hlýleiki, er hann bar til samstarfsmanns síns og fornvinar, Haralds Níelssonar, ljóslega fram í uininæliun hans um þessi inál: „Urðu fáir lil þess að styðja mig í bar- áttunni aðrir en séra Haraldur Níelsson, sem mjög drengilega tók málstað. nýju guðl'ræðinnar og sýndi fram á það með ágæt- um ritgerðum í blöðum og timaritum, hve góðan málstað væri þar að verja.“x) Á allra vilorði var það, að biskupinn — Þór- hallur Bjarnarson — var nýguðfræðinni fylgjandi. En hann var ekki bardagamaður á þeim vettvangi, miklu fremur sá, er hreiddi klæði á vopnin. 1) Dr. Jón Helgason: Pað, scm á dagana dreif. 2) ísafold 1913. 3) ísafold 1913—14 (sérprentun). 4) Breiðaldik nr. f> og 7 1913.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.