Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 37

Andvari - 01.01.1944, Síða 37
andvahi Dr. theol. Jón biskup Helgason 33 En eftir þvi sent árin liðu seitlaði liið nýja viðhorf gagnvart játningarritum og trúarlærdómafræði í gegnum hina liörðu skel gamállar guðfræði. Og nú þegar er jafnvel farið að tala um .,nýju guðfræðina" sem gamla guðfræði. En illt er það, ef hún yrði að slikri skel innan vébanda íslenzkrar kristni og guðfræði, að annan eins skörung og dr. Jón þyrfti til þess að brjóta, því að oft verður nokkurt hil á milli slikra manna sem hans í sögu þjóða. Og mætti þá einnig fara svo með vorri eigin þjóð. Við fráfall Þórhalls Bjarnarsonar biskups í árslok 1916 verð- ur dr. Jón eftirmaður hans á biskupsstóli, skipaður i embættið 1917. Leikur ekki á tveim tungum, að umsjónarstarf hans hafi verið rækt af liinni mestu vandvirkni og embættisrekst- Urinn verið með miklum ágætum. Skipti þar engu máli, þótt hann hefði ekki verið preslur í embætti, því að þekking hans var orðin svo mikil um allt það, er að biskupsstarfinu laut, vegna frábærrar þekkingar hans á kirkjusögu almennt og hirkjusögu íslands alveg sérstaklega, að enginn stóð honum iramar, enda ber öllum þeim mönnum saman um það, er störf- uðu með honum í stjórnarráðinu, að þekking hans og dóm- greind hafi verið frábær. Hann afgreiddi jafnharðan öll mál það svo, að eftir var farið af stjórnarvöldunum. Marga sjóði hafði hann með höndum og var fjármálamaður ágætur að því er snerti starfrækslu þeirra. Hann var á biskupsárum sínum h'atamaður að stofnun Prestafélags íslands og fyrsti formaður þess; en það hefur oft unnið mjög að bættum starfsskilyrðum Prestastéttarinnar. Og miklu meira en áður hafði verið, var larið að hlynna að hýsingu á prestssetrunum, eftir að hann Serðist biskup. í fjármálum var hann fremur íhaldssamur, en hann. vissi og, að Alþingi var ekki örlátt á fjárveitingar til hirkjumála, og því gagnslaust að spenna bogann um of, enda ni 11 n fjárveitinganefnd hafa jafnan farið að tillögum hans. ^agði þingmaður einn eilt sinn, er að þessu var vikið: „Þegar Ijárveitinganefnd leitaði álits bisluips, kom svarið um hæl, og Inálið lá alveg opið fyrir; ekkert annað en að afgreiða það.“ Hann lauk yfirreiðum um landið á fáum árum og kynntist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.