Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 38

Andvari - 01.01.1944, Page 38
34 Eirikur Albertsson ANDVARI þann veg málefnum kennimanna og safnaða af eigin sjón og reynd. A þessum ferðum vann hann sérstætt menningarsögu- legt verk: Hann teiknaði myndir af öllum kirkjum landsins. Kom þar dráttlistarleikni hans í góðar þarfir. Hann stóð fyrir samningu Helgisiðabókar íslenzku þjóð- kirkjunnar 1934 og Viðbætis við Sálmabók til kirkju- og heima- söngs 1933. Hér að framan hel'ur verið gerð nokkur grein fyrir mikilvægi prestastefnunnar á Þingvöllum 1909. Hún var um langt skeið eini kirkjufundurinn á íslandi. En á biskupsárum dr. Jóns verða hinar áður fámennu prestastefnur að vel sóttum kirkju- fundum. Er það alveg sannmæli, að hann hafi verið þar alla jafng eins og konungur í ríki sínu.1) Þegar dr. Jón gerðist biskup, rættist draumur hans frá æsku- árum um prestlegt starf og embætti. Og þótt honum léki ekki hugur á prestsstarfi hér heima á kandídatsárum sínum, mun hann þó hafa gegnið fagnandi að æðsta prestseinbælti á ís- landi. Vel vissi hann að vísu, að vandinn var mikill. „Mér dylst ekki,“ segir hann á biskupsvígsludegi, „að það er vandasamt og ábyrgðarmikið starf, sem ég þar hef árætt að taka að mér á alvarlegum og erfiðum tímum, en ég hef gert það í þvi örugga trausti, að eins og drottinn hefur verið mér nálægur með sinni- náð á umliðnu æviskeiði, svo mun hann og verða það hér eftir- En allt er undir því komið.“2) Þessi ummæli dr. Jóns sýna ekki aðeins með hverjum hug hann gekk að biskupsstarfi. Þau sýna einnig, hver grunnhljóm- urinn var i trúarlífi hans og guðfræði. Hann endar baráttu- feril sinn á sviði guðfræðinnar með því að gera grein tru- fræði sinnar með mjög ljósri og skilmerkilegri heildarskoð- unargerð. Yfirskrift hennar er: „Grundvöllurinn er KristuE ■ Prédikanasafn sitt nefnir hann: „Kristur, vort líf“. Öll hans trúfræði og guðfræði verður eins og opin bók lit frá Krists- 1) Morgunbla(5ið 17. marz 1942. 2) Vita dr. Jóns Helgasonar á biskupsvigsludegi hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.