Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 40

Andvari - 01.01.1944, Síða 40
36 Eirikur Albertsson ANDVARl ar utanfarir: Til Noregs 1899 og til Finnlands 1906 í bæði skiptin á stúdentamót. Til Vesturheims var hann boðinn 1914 til þess að vera viðstaddur kirkjuvígslu Tjaldbúðarsafnaðarins í Winnipeg og kynnast íslendingum í Vesturheimi.1) Og að lokum fór hann til Danmerkur 1916 til þess að flytja fyrir- lestra á háskólanámskeiði fyrir lýðháskólakennara í Odense. Flutti hann þar alls fimm erindi um íslenzka menningarfröm- uði: Eggert Ólafsson, Skúla Magnússon, Magnús Stephensen, Baldvin Einarsson og Tómas Sæmundsson og Jónas Hallgríms- son. Voru þessir fyrirlestrar gefnir út á dönsku og nefndir: „Fra Islands Dæmringstid“. í þessari för kynntist dr. Jón lifeðlisfræðingnum W. Jo- hannsen. Hafði hann fengizt mjög við ættgengisrannsóknir. Er hann hlustaði á erindi dr. Jóns, vöknuðu spurningar með hon- um um lífsferil þeirra nianna, er erindin fjölluðu um, um áhrif þau, sem hefði mótað þá, ýmist utan að komin eða að erfð- um fengin frá foreldrum eða forfeðrum. Varð þetta lil þess, að þeir ræddu saman öllum stundum sem þeir fengu við kom- ið, og var umræðuefnið ávallt hið sama: ættgengi. Farast dr. Jóni þannig orð um þetta: „Efldist til muna áhugi minn á þeim fræðigreinum við samveru mína við þennan mikla og merka vísindamann. Hann vakti m. a. áhuga minn á því, er hann nefndi Slæglens Psykologi (ættarsálarfræði) og benti mér á rit, er fjölluðu um það efni. .... Er mér óhætt að segja, að gagn- semi ættvísinnar befur orðið mér margfalt skiljanlegri eftir þessar viðræður mínar við hinn lærða prófessor og ættgengis- fræðing, og að ég eigi honum þakkir að gjalda fyrir bending- ar, sem mér hafa að góðu haldi komið við hjáverkasýsl mitt á sviði íslenzkrar persónusögu.“1) í Prestafélagsritinu 19192) er grein eí'tir dr. Jón, þar sem sagt er frá félagsskap, er hafinn hal'ði verið 1916 á Norður- löndum og nefndist: Sambandið til nánari samvinnu með þjóð- kirkjum Norðurlanda. Varð íslenzka kirkjan brátt þátttakandi 1) Dr. Jón Hclgason: Það, sem á dagana dreif. 2) fstcnzka kirkjan og samdrátturinn með bjóðkirkjum Norðurlanda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.