Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 45

Andvari - 01.01.1944, Síða 45
andvari Dr. theol. Jón biskup Helgason 41 Þegar Rcykjavik var fjórtán vetra. Rvik 1014. Úr Safni til sögu íslands. heir. sem settu svip á bæinn. Rvik 1941. Útgefandi að: Nýtt kirkjublað I—II. Rvik 1906—07. (Með Þórhalli Bjarnarsyni.) Verði ljós. I—IX. Rvik 1896—1904. Barnasálmabókin, 1. útg. Rvik 1901. 2. iitg. Rvík 1908. Helgi Hálfdanarson: Kristileg siðfræði. Rvílc 1895. Tómas Sæmundsson: Bréf. Rvík 1907. Auk þess, sem talið hefur verið, er fjöldi ótalinna minni háttar greina, hæði í hérlendum blöðum og tímaritum og i útlendum (Kirken og Hjemmet, Höjskolebladet, Berlingske Tidende, Islands Kirkesag, Thcologisk Tidskrift, Kirke og Kultur, Norsk tcologisk tidskrift, Tidskrift for Teologi og Ivirke, Kristendommen och vár tid, Snállposten. Dansk-Islandsk Samfunds Aar- hog o. fi. Sú skoðun hefur stundum komið fram, að Islendingar sé uieiri stjórnmálamenn en trúmenn. Það er óvíst. Stjórnmál verða sizt sjaldnar að írúmálum með þjóð vorri, en trúmálin verði að styór/miálum. En hvað sem þessu líður er víst, að utenning þjóðarinnar hefur oft verið selt ofar átrúnaðinum. ]>egar íslenzk kirkja hefur verið áhrifaríkust, er það sökum þess, að hún hefur þá verið mestur menningaraflgjafi í þjóð- þ*inu. Enda er ekki fjarri sanni, að hún hai'i frá öndverðu verið iyrst og fremst menningarkirkja, og það svo eindregið, að saga íslendinga verður ekki sögð réttilega án þess að vera kirkju- sa§a. Og einna glæsilegast kemtir það samhengi fram, ef bók- niennta- og menntalif þjóðarinnar er haft í huga. Og biskup- ar lundsins hafa iðulega frá því á dögum Jóns helga Hólabisk- ups hal't forystu á hendi um þetta. Þeir hafa, er þannig hefur verið háttað, beint hingað erlendum menningaráhrifum, og þau síðan orðið samgróin heimafengnum menningararfi, en gefið honum nýtt líf, nýtt þenslu- og vaxtarmagn. ih’. Jón Helgason er einn þeirra biskupa, er „vísað verður hl sætis ofarlega í röð hinna evangelisku biskupa hér á landi, um sumt verður hann í allra fremstu röð".1) Vísindastörf O hr. Magnús Jónsson: Dr. Jón Hclgason biskup. Morgunblafiið 27. marz 1942.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.