Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 54

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 54
50 Þorkell Jóliannesson ANDVARl gafst borgin upp 7. septembermánaðar. Tóku Englendingar síð- an flotann og höfðu á brott með sér. Hinn 4. nóv. sagði Eng- landsstjórn Dönum strið á hendur, en þá höfðu Danir fyrir fáum dögum gert bandalag við Frakka. Með þessum hætli dróst ísland inn í styrjöld þessa, er fyrst og fremst var háð sem viðskiptastyrjöld. Var barizt af heift mikilli á báða bóga, og gerði hver öðrum svo mikið tjón í upp- tektum skipa og fjár sem unnt var. Einkum var Friðrik Dana- prins heiftúðugur gegn Englendingum, svo að hélt við van- stilling. Hinn 9. sept. lét hann út ganga boð um handtöku allra Englendinga, hvar sem þeir fyndist í sinum ríkjum, og upptekt eigna þeirra, en bannaði gersamlega öll viðskipti við England. Bréfaskipti voru auk heldur bönnuð og skyldi brenna öll bréf, er frá Englandi kæmi og til næðist. Stjórnarráðstöfun þessi kom mjög hrottalega niður á verzlunarmönnum í Danmörku, en eigi sizt í Noregi, því að margir áttu þar miklar kröfur á ensk verzlunarhús. En auðvitað var, að Englendingar myndi gjalda liku líkt. Um það var nú ekkert skeytt. Og um íslendinga var víst Htt hugsað í ráðstofum dönsku stjórnarinnar þessa daga. Þótt flotinn væri úr sögunni, var eftir föngum efnt til vægðarlausrar víkingaatlögu að kaupförum Breta, hvar sem þau hittust, og engum réglum sinnt, en hnefarétturinn einn látinn ráða. Var þetta því heimskulegra og hættulegra athæfi, er styrkur Eng- lendinga á sjónum var nú meiri en nokkru sinni fyrr. Leiddi ofsi þessi til tortímingar verzlun Dana og hungursneyðar og vandræða í Noregi og á íslandi, en endaði með stórkostlegu fjárhruni í Danaveldi og missi Noregs, svo sem kunnugt er. Að áliðnu sumri 1807 héldu íslandsför áleiðis til Danmerkur að vanda og uggðu ekki að sér. Er skemmst af því að segja, að fá ein komust alla leið. Nokkur náðu höfn í Noregi, en meir en helmingur var tekinn í hafi af enskum herskipum og vík- ingaskipum. Voru skipin flutt til Englands og höfð í haldi. Þar á meðal skipið „Dc tvende Söstre“, eign Bjarna kaupmanns Sivertsens í Hafnarfirði. Var hann þá fremstur íslenzkra ve;rzl- unarmanna og ágætur maður. Var hann sjálfur á skipinu, en farþegar alls tveir hins þriðja tugar. Þar á meðal Magnús Steph-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.