Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 58

Andvari - 01.01.1944, Side 58
54 Þorkcll Jóhannesson ANDVAm unglegu Færeyja- og Grænlandsverzlunar yrði falið að ann- ast um sending leiðangurs til Islands. Skyldi fyrst senda eitt skip. Kostnaður við förina skyldi leggjast á vörurnar, en kaupmaður einn, Busch, er var verzlunarstjóri í Hafnarfirði, skyldi fara með skipinu og annast sölu farmsins. Féllst stjórn- in á þetta og heimilaði Rentukammerinu að efna til eins eða tveggja slíkra leiðangra í viðbót.11) Var svo ráð fyrir gert, að skip þetta hið fyrsta yrði búið frá Þrándheimi í juli 1808. Meðan þessu fór fram, lauk Magnús erindum sínum í Kaup- mannáhöfn. Áttu þeir Trampe að ráðgast við stjórnina um umbætur ýmsar á lögreglu og dómsmálum. Varð Magnús drýgri í tillögum, og taldi hann síðax-, að óvild Trampes greifa gegn sér hefði hafizt af þeim viðskiptum. Var Magnús sæmd- ur etazráðsnafnbót í viðurkenningarskyni. Þá gaf hann og út á dönsku rit sitt, Eftirmæli 18. aldar, og margt fleira sýsl- aði hann. En eigi lét hann þó verzlunarmálið niður falla. Lagði hann um vorið fyrir Kansellíið ýtarlegar tillögur um það, hversu afstýrt yrði liungursneyð á íslandi. Var það bálk- ur mikill í 17 liðum, dags. 31. maí 1808. Með bréfi 14. júní var Kansellíinu boðið að setja nefnd í þetta mál og nefndinni fengið erindisbréf tveixn dögum síðar.12) Að tillögu nefndar- innar var veitt nokkurt fé, 2—3 þús. rd., til kaupa á innlendri matvöru til hjálpar hjargþrota mönnum. Auk þess var á- kveðið að láta prenta og útbýta á íslandi bæklingi nokkrum, er Magnús hafði þá.samið, um notkun ýmissa innlendra fæðu- tegunda, svo sem hrossakjöts, og svo sölva og fjallagrasa. Enn fremur slcyldi menn hvattir til hófsemi og sparnaðar, og mátti það kallast grátbrosleg ráðstöfun til bjargræðis hungr- uðum lýð. Hins vegar lagði nefndin á móti því að banna út- flutning matvöru, og mun valdið hafa xnótstaða kaupmanna, er sáu verzlun sinni takmörk sett með slíku. Ritaði Rentu- kammerið Trampe bréf um þetta og fól honum framkvæmd í máli þessu, samkvæmt konungsúrskurði.13) Nú var komið fram í ágústmánuð og voru eigi líkur til þess, að til íslands færi nema þetta eina slcip, er búið var í Þránd- heimi á konungs kostnað. Reið það Trampes greifa, en hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.