Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 61

Andvari - 01.01.1944, Side 61
andvaiu Magnús Stephensen og verzlunarmálin 1795-1816 57 Nú vikur sögunni um stuncl aftur til Englands. Haustið 1808 höfðu þeir Bjarni Sivertsen og Petræus kaupmaður frá Reykjavík búið skip frá Englandi. Höfðu þeir leiðarbréf frá Bretastjórn. Lentu þeir í hrakningum og urðu afturreka, og eigi von til þess, að þeir yrði ferðbúnir aftur, fyrri en undir vor 1809. Þótti nú báglega horfa um hag íslendinga. Þá var það, að enskur kaupmaður einn í Lundúnum, er Phelps hét, lét búa skip til íslands. Mun Banks hafa átt þátt í því og ef til viil Bjarni Sivertsen. Enn fremur danskur maður Jörgen Jörgensen, er síðar varð frægur á íslandi og víðar. Skipið hét Clarence. Fór það frá Englandi 29. des. 1808. Fór Jörgensen ineð þvi. En verzlunarfulltrúi Phelps hét Savignac, enskur aiaður. Clarence kom til Hafnarfjarðar 10. jan. 1809. Var í fyrstu tregða á því, að leyfi fengist til þess að selja mætti vörurnar. Knúðu þeir Jörgensen ísleif assessor á Brekku til þess að veita verzlunarleyfið 19. jan. En ísleifur var þá í stað stiptamtmanns. Var vörunum skipað upp í Reykjavík og hafðar 1 húsum þeim, er þar átti Adser Iínudsen. Hélt Clarence siðan til Englands og Jörgensen með. En Savignac varð eftir til þess að annast verzlunina. í apríllok kom skipið „De tvende Söstre“ frá Englandi og a því Bjarni Sivertsen og Petræus. En 9. maí kom skipið >>Rödefjord“ frá Noregi fermt vörum, er konungur átti. Lét tsleifur Einarsson gera ráðstafanir um sölu konungsvöru, SV0 sem til stóð. Skorti nú ekki vörur syðra í bráð. Nu er að segja af Trampe. Beið hann í Þrándheimi eftir lJvi, að Knudsen kaupmaður byggi skip að nýju. Varð það úr, að Trampe keypti skip og farm af Knudsen og þar með verzl- unarhús hans í Reykjavík. Segir Espólín, að konungur ætti hálfan farminn, en eigi er fullljóst, hversu því var farið. Víst er> að á leiðinni varð Trampe að fara til Leith til þess að endurnýja leiðarbréf Knudsens og tók sér þá nafn Knudsens °S þóttist eiga skip og farm. Komst hann við það til íslands jnní. Þótti honum þá illa við bregða, er Englendingar voru seztir í hús hans í Reykjavík. En hitt var ekki betra, að vörur Peirra Bjarna Síyertsens og konungsvörurnar lir Rödefjord
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.