Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 62

Andvari - 01.01.1944, Qupperneq 62
58 Þorkell Jóhannesson ANDVARI voru seldar allmiklu lægra verði en hann hugðist að selja farm sinn. Beitti hann valdi sínu til þess að liækka verðið á vörnnum úr Rödefjord, svo að tunná korns var nú seld á 16 rd. í stað 10 áður. Þótti það ill stjórnarráðstöfun á slíkum neyðartíma og varð óvinsælt, því fremur, er svo virtist sem Trampe væri hér að hugsa um sinn eiginn verzlunarliag. En hér átti fleira eftir að fara, er sýndi þröngsýni Trampes og hæfileikaskort til þess að fara með landstjórn á slíkum tím- urn sem þessum. Svo sem nú var komið mátti öllum 1 jóst vera, að það var eina leiðin til þess að tryggja verzlun landsins að njóta vel- vildar Englendinga. Allur þvergirðingur og ósanngirni í þeirra garð var eigi aðeins hættulegt verzluninni heldur og hags- munum ríkisins, er landið var varnarlaust og auðhrifin bráð Bretum, ef þeim sýndist, enda víst, að stjórnin óttaðist sjálf, að svo gæti farið. Þó var það ráð Trampes að amast við Bret- uin og gera þeim sem örðugast að skipta við tandsmenn. Hinn 11. júní 1809 kom enskt herskip til Hafnarfjarðar. Hét foringinn Nott. Var kallað svo, að erindið væri það, að líta eftir því, að skip þau, er Bretar liöfðu geí'ið laus úr haldi, misnotaði ekki leiðarbréf, er þeim höfðu fengin verið. Greip Trampe tækifærið til þess að kæra yfirgang Breta hér, fyrst ránið hið fyrra ár, og siðan aðfarir Phelpsmanna. En Savignac kærði á móti. Lenti brátt í hörðu. Hinn 13. júní gaf Trampe út auglýsingu og bannaði viðskipli öll við Breta, en hótaði lífláti ella.21) Nott lét ekki hjóða sér slíkt og neyddi Trampe til þess að undirrita samning 16. júní, þess efnis, að heimilt skyldi öll- um skipum, er hingað kæmi með leiðarbréf frá Englandi, að selja hér vörur þær, er þau flytti þaðan. Skyldi ensk skip njóta sama réttar, og enskir þegnar mega setjast hér að og reka verzlun óhindrað, án þess að sverja Danakonungi holl- ustueið. Skyldi leyfi þetta gilda þangað til ár væri liðið frá því að hingað kæmi tilkynning um friðarsamninga milli Dana og Breta.22) Aftur á móti hét Nott því að gera hér engar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.