Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 64

Andvari - 01.01.1944, Síða 64
60 Þorkell Jóhannesson ANDVARI um sumt, voru afskipti hans af verzlunarmálinu mjög sköru- leg og gagnvænleg, ef auönazt hefði að fylgja því fram, er heitið var og hafið að nokkru. Með samningi hins brezka sjóliðsforingja Alexanders Jones og þeirra hræðra, Magnúsar og Stefáns Stephensens 22. ágúst 1809, var samningur Trampes við Nott endurnýjaður og að öllu staðfestur og slcyldi hann birtur alþýðu tafarlaust. Tókust þeir hræður landsstjórn á hendur, en Trampe var fluttur til Englands og skyldi þar rannsaka mál þeirra Jörgensens. Með Trampe fór og Bjarni Sívertsen og skyldi hann vitna um það, sem gerzt liafði. En ráða má af varnarriti Magnúsar Stephen- sens vegna Jörundarmála, 1815, að Bjarna var ætlað öðru fremur að tryggja samkomulag um viðskipti við Breta. Sjálfur gat Magnús ekki farið. En Trampe var lílt treystandi til slílcs eí'Lir framferði hans hér. Árangur alls þessa var sá, að 7. febrúar 1810 gaf Bretastjórn út auglýsingu um það, að ísland skyldi talið hlutlaust í ófriðnum við Dani og leyí'ð sigling þangað og þaðan til Leith eða London.25) Voru þetta, eins og á stóð, mikil fagnaðartíðindi íslendingum og eigi sízt Magnúsi Stephensen, er sá tillögur sínar frá vorinu 1808 verða að fram- kvæmd og verzlun landsmanna tryggða, eftir því sem unnt var. Er og vafalaust, að mjög hefði þrengt að þjóðinni að öðrum kosti. Hitt hafði lítil áhrif á landshagi vora, að 10. sept. 1809 bannaði Danastjórn aðflutninga til landsins, vegna lausafregna um það, að Englendingar hefði lagt það undir sig. Banni þessu var létt af með konungsúrskurði 5. maí 1810.20) Magnús Stephensen gegndi landsstjórn með miklum skör- ungsskap fram á næsta vor, 1810, en þá setti Trampe hann af umboði með bréfi dags. í London 29. marz og þá bræður báða, en fól embættisstörf sin á hendur þeim ísleifi Einarssyni, Stefáni amtmanni Þórarinssyni og Frydensberg landfógeta.27) Var það að visu gert af óvild til þeirra bræðra. Lét Magnús sér annt u.m verzlunina meðan hann gegndi stiptamtmanns- störfum. í bréfi til Stefáns amlmanns Þórarinssonar 10. sept- 1809 kvartar hann urn það, að skýrslur þær um vörubirgðir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.