Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 68

Andvari - 01.01.1944, Side 68
64 Þorkell Jóhr.nncsson ANDVARI kaupmanna lögðust gamlir andstæðingar Magnúsar á móti málinu af persónulegri óvild. Magnús fór heim til íslands áður nokkur yrði úrslit máls- ins. Hinn 28. júlí ritar hann Bjarna Thorsteinssyni og er þá milli vonar og ótta: „Gott væri ef póstskipið flytli okkur ein- hver hnggunartíðindi." Tiðindin lcomu i marz 1817 og voru þau ekki sérlega huggunarrík. Um þau farast Magnúsi þannig orð í bréfi lil Bjarna 13. júlí 1817 — og eru þau hæfileg niður- lagsorð þessari frásögn, er nú hefir rakin verið um hríð. — Bréfið er á dönsku, en er hér vikið á islenzku.35) „. .. Það má einu gilda, hvað menn haí'a spáð Islandi mikilli velgengni, svona á pappírnum, við þá skipan verzlunarmálanna, er nú hefur gerð verið. Hversu mikið, sem ritað er og rökrætt um djúpvizku þessarar ráðstöfunar, er eg, og svo allir íslendingar hér, fullvissir þess, að oss endist ekki aldur til þess að sjá þessar ónáttúrlegu vonir rætast. . . . Vér höfum, sem nauða- fátæk þjóð, stynjandi langa hríð undir kaupþrælkunaroki, vakið undrun annarra þjóða með þrautseigri þolinmæði vorri. Svo sem hlýðin þjóð og lconungholl, stillt og full trúnaðar- tfausts, andvörpum vér, þegar oss er fluttur boðskapur þessi: Verði þinn náðugi vilji. En þegar einhver vor eigin manna, er vér treystum fullkomlega, snvst jafnvel á móti hjálpræði voru og' óskum, gengur það oss hálfu sárar til lijarta. Von- laus sorg gagntekur mann. Vér tökum undir með skáldinu: Ættjarðarvinurinn fyllist sorg og' gremju og óskar sér dauða, svo að hann þurfi ekki að lcveljast lengur við að horfa á þessa liryggilegu sjón. Og með Júlíusi Cæsar: Þú líka, sonur minn, Brútus! Eins og hann gefum vér upp alla vörn, sveip' um oss skikkju þolinmæðinnar: voninni, og tökum hverjn lilræði örlaganna með staðfastri píslarvotts rósemi.“ ') Lovsaml. for Isl. V. bd. l)ls. 301—316, sbr. 317—338; 117—462, sbr- 463—468. 2) Islands almindclige Ansögning til Kongen om udvidede Han- dels-Friheder m. v. etc. Iíiöbenhavn 1797. 3) Lovsamling for Isl. VI- bd- bls. 27—29 (1. júní 1792), og bls. 109—11 (23. april 1793). 4)Lovsamlinfí for Isl. VI. bd. bls. 290—304. (Kgs. úrsk. 29. sept. 1797). 5) Lovsanilinf’ for Isl. VI. bd bls. 414—415. (12. des. 1799). 6) Sbr. Lovsamling for Isl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.