Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 71

Andvari - 01.01.1944, Page 71
ANDVAni Framtíðarhorfur landbúnaðarins 67 Átli verzlunareinokun og önnur erlend áþján drýgstan þátt í, að svo fór, þótt fleira hafi stuðlað þar að. Svo var komið um búnað vorn í lok 18. aldar, að fólk og fénaður var því nær hor- fallið og aldauða. Svo langt var þá komið þeirri helvízku þróun, sem hér hafði átt sér stað, að rætt var um að flytja nokkurn hluta af þjóðinni af landi burt. Eftir þetta fer að rofa til, þótt hægt fari i fyrstu. Á síðasta fjórðungi 19. aldar verður vart ýmissa nýjunga varðandi bún- að, sem síðar hala orðið lil þess að hrinda búskaparháttum vorum fram á leið. Má þar nefna þróun búnaðarfélagsskapar og stofnun fyrstu kaupfélaganna. Og að lokum voru fjórir bún- aðarskólar settir á stofn þennan aldarfjórðung. Til alls þessa aiá fyrst og í'remst rekja þær framfarir, sem síðan hafa orðið nieð þjóð vorri um búskaparháttu. En það, sem gerði þessum félagsmálahreyfingum mögulegt að þróast, var, að eftir að Al- þingi fékk löggjafar- og fjárveitingarvald 1874, fór það fljótlega nð veita fé til þess að glæða áhuga manna fvrir umbótum í búnaði. Þólt fjárhæðir þessar væri svo smáar í fyrstu, að oss virðisl nú erfitt að skilja, að þær gæti orðið að gagni, þá er þó engum efa undirorpið, að þessi viðleitni Alþingis hefur gert stórmikið gagn. Hér verður ekki rakin þróunarsaga landbúnaðarins síðan endurreisnin hófst, en aðeins á það bent, að um samfelldan vöxt hefur verið að ræða síðan. Brotalöm nokkur varð þó á þessari þróun landbúnaðarins á styrjaldarárunum fyrri. Um °g eftir aldamótin færðist sjávarútvegur mjög i aukana. Fólk þyrptist úr sveitum til hins hraðvaxandi sjávarútvegs. Með stofnun íslandsbanka var sjávarútvegnum séð fyrir nægu veltu- fé. Hins vegar hafði landbúnaðurinn engan aðgang að slíku. Árið 1919 — hið mikla verðbólguár — hafði Búnaðarfélag ís- lands 60 þús. kr. úr ríkissjóði og einar 20 þús. lcr. voru veittar tit jarðræktarframkvæmda. Þetta voru aðalfjárhæðirnar, sem «1 landbúnaðarins gengu. Engin lánsstofnun veitti þá bændum ión til húsabóta eða annarra nauðsynlegra umbóta á jörðum sínum. Þá var farið að sækja sjó með lieztu og fullkomnustu t^ekjum, sem þá þekktust, en bændur fengu engan stuðning til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.