Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 72

Andvari - 01.01.1944, Side 72
68 Steingrímur Steinþórsson ANDVAHt þess að slétta tún sín né afla sér verkfæra til heyöflunar, sem stórvirkari væri en orfið og hrífan. Hefði löggjafarnir íslenzku haft skilning á því á fyrsta fimmtungi hinnar 20. aldar, að jafn- hliða og veitt var milljónum króna til sjávarútvegsins, varð landbúnaðurinn að fá aðgang að hliðstæðu fjármagni, hefði verið hægt að afstýra ýmsum mistökum, sem átt hafa sér stað. En af þessum ástæðum dróst landbúnaður stórlega aftur úr, eins og hlaut að verða, þar sem flest var ógert honum til um- bóta, eins og sjávarútveginum um aldamótin síðustu. Það var fyrst eftir 1920 — og þó aðallega ekki fyrr en eftir 1927 —• að verulega var farið að veita fé til landbúnaðarins. Kostaði þó mikla baráttu að fá viðurkennt, að stórar fjárhæðir yrði til hans að veita til ýmiss konar framkvæmda. Til þess að gefa hugmynd um þær breytingar, sem orðið hafa á fraínleiðsluháttum landbúnaðarins undanfarna áratugi, skal eftirfarandi nefnt: Um aldamót var mjólkurmagn (kúamjólk) alls um 88 milljónir kg, en 1940 um 70 millj. kg. Sauðakjöts- magnið var um aldamót 3200 tonn, en 1940 um 7000 tonn. Um aldámót nam jarðeplauppskeran um 1200 hkg, en 1940 um 85000 hkg. Samkvæmt þessu hefur mjólkurframleiðslan allt að því tvöfaldazt, kjötframleiðslan gert nokkuru betur en tvö- faldast, en jarðeplauppskeran sjöfaldazt. Auk þess hefur mikil aukning orðið á ýmsum öðrum afurðum. Nýir þætlir landbúnaðarframleiðslu hafa risið upp. Má þar nefna alifuglarækt, sem vart þekktist um aldamót, vennihúsa- rækt, sem nú er orðin mikil og merkileg atvinnugrein, og loð- dýrarækt, sem er nú allmikil. Þegar þess er gætt, að um alda- mót lifðu af landbúnaði og störfuðu að honum yfir 40 þúsundir manns, en 1940 aðeins 37 þúsund, ]iá er ljóst, að um stórfellda þróun hefur verið að ræða á hvern verkfæran mann, er að landbúnaði starfar. Sú þróun mun hafa haldið áfram styrjald- arárin enn örara en áður, þótt skýrslur sé ekki fyrir hendi til þess að sýna það með tölum. Stórfelldar breytingar urðu á íslenzkum landbúnaði undan- farna tvo áratugi. Þessi umsköpun stendur sem hæst nú. Það, sem íslenzkir bændur eru að framkvæma, er að hverfa frá mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.