Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1944, Blaðsíða 73
andvari Framtiðarhorfur landbúnaðarins 69 aldabúskaparlagi í búnaðarháttum í einum áfanga á fáum árum, en taka upp sömu háttu og aðrar menningarþjóðir nota nú. hetta er miklum erfiðleikum bundið fyrir 6000—7000 bændur, dreifða um stórt og erfitt land. Til nauðsynlegra breytinga þarf mikið fjármagn og mikla og margháttaða reynslu og þekk- ingu. Hvort tveggja eigum vér til nú. Með þau vopn á lofti — fjármagn, reynslu og þekkingu — verðum vér að leggja til at- lögu við hvers konar erfiðleika og sigrast á þeim. Vér verðum að breyta til um margt og taka upp nýjar aðferðir. Það, sem hér verður frá sagt, er lauslegt hrafl af skoðunum minum um það efni. II. Ef ræða skal um framtíðarhorfur landbúnaðarins og þá liróun, sem framundan er um þau mál, verður ekki fram hjá Því gengið, að athuga hver áhrif sá tryllti darraðardans, sem nú gengur yfir heiminn, hefur haft fyrir þann atvinnuveg. Þetta er þó ekki hægt til neinnar hlítar, því að enn er að miklu hulið, i'ver þau verða. Síðustu árin fyrir heimsslyrjöldina var að skapast eðlilegt og, að því er virtist, heilbrigt framfaratímabil. Eftirköst landbúnaðarkreppunnar miklu voru að réna. Fram- kvaeindir voru að aukast. Árin 1938 og 1939 voru geysimildar framkvæmdir uin húsabætur í sveitum. Jarðræktarframkvæmd- lr voru einnig í örum vexti el'tir kyrrstöðu kreppuáranna. Þetta fékk snöggan og óvæntan endi, þegar styrjöldin skall á- Ahrifa styrjaldarinnar gætti ])ó ekki að verulegu ráði fyrr en á árinu 1940, þegar landið var hernumið. Þá .skapaðist hér algerlega óeðlileg og óheilbrigð eítirspurn eftir vinnu. Afleið- lng þess var stórfelldur verkafólksskortur i flestum atvinnu- greinum, en bilnaði þó fyrst og fremst á landbúnaðinum og )<om þyngst niður á honum. Þetta hefur haldizt svo síðan. Er 1111 svo komið, að bændur fá ekki nauðsynlegt fólk til búskapar- starfa, jiótt boðið sé hærra kaup en algengir kauptaxtar ákveða. Heíur Jietta valdið bændum geysilegum erfiðleikum eins og Seta má nærri. Framkvæmdir hafa dregizt saman til mikilla muna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.