Andvari - 01.01.1944, Síða 77
ANDVAllI
Framtiðarhorfur landbúnaðarins
73
búnaður hvílir því á jarðræktinni. Bregðist hún, hlýtur tyrr
eða síðar að skapást búsvelta, þótt um skamma stund megi,
ef til vill, ná góðurn árangri með rányrkju og gengdarlausri
þrælkun landsins. Þegar ég tala hér um jarðrækt sem grund-
völl og undirstöðu búskapar, þá á ég eingöngu við almenna
jarðrækt, sem er undirstaða búfjárræktar. Siðar verður rætt
um aðra þætti jarðræktar, svo sem garðrækt, skógrækt og íleira.
Þegar landbúnaði hnignaði hér á landi, varð jarðrækt haiðast
úti, enda var svo komið um miðja 18. öld, að ekkert var til,
sem hægt var að nefna því veglega heiti: jarðrækt. Hin iorna
jarðræktarmenning var dauð með öllu. Enginn kunni að beita
plógi né herfi í jörð. Þvi nær engum hugkvæmdist að girða tun
sín né veita vatni á engjar lil þess að bæta þær á þann hatt.
Þjóð, sem hefur algerlega glatað svo veigamiklum og dýrmæt-
um þætti menningar sinnar sem jarðræktin er, hlýtur að taka
þung gjöld fyrir það. Slikt bitnar á niðjunum i marga liðu,
enda hefur svo farið um oss íslendinga. Þrátt fyrir meir en
uldar viðleitni að bæta það, sem brotið var á þessu sviði, þa
enun vér enn fremur litlir ræktunarfrömuðir. Þó hefur nnkið
skipazt í þessu.m efnum. Með hverju ári sem líður, ná bænd-
ur betri tökum á ræktunarmálunum og reynsla fæst, sem kemui
siðar að notum.
I-’egar vér ræðum um ræktunarmál vor íslendinga, ' ei ðui
að veita þvi athygli, sem öllum er þó í raun og veru kunnugt,
að um síðustu aldamót var sama sem ekkert til af raunveiu-
lega ræktuðu landi. Og enn er aðeins um litilfjörlega byrjun að
ræða. Frumræktun lands vors er nýlega hafin. Landnemastai fið
stendur sem hæst. Sjálfsögð skylda löggjafar- og fjárveitingai-
valds þjóðárinnar er að veita riflegt framlag til þess að fram-
kvæma frumræktun landsins. Illu heilli hefur slikt fra.mlag á
máli voru hlotið nafnið stijrkur. Bendir það til þess, að hér sé
Ul" persónulega styrki að ræða til þeirra, er ræktunarstörfin
’nna af hendi. En þetta er alrangt. Frumræktun lands er svo
ei’fitt og dýrt fyrirtæki, að alger ofraun er einstaklingum að
'nila slíkt af höndum stuðningslaust, enda ósanngjarnt að krefj-
ast þess af þeim, því að hér er um starf að ræða, sem unnið er