Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 78

Andvari - 01.01.1944, Síða 78
74 Steingrimur Steinþórsson ANDVARI fyrir þjóðina alla, — starf, sem ekki færir þeim, er vinna það, nema litla og kannske enga vöxtu af þvi fé, sem í fyrirtækið var lagt. Það eru komandi kynslóðir, sem uppskera. Af þess- um ástæðum verður þjóðin að skilja það, að framlag til rækt- unarmúla er ekkert einkamál þeirra, sem oft af tilviljun fram- kvæma verkið. Þeir eru með ræktunarstörfum sinum að vinna fyrir heildina —* og eiga fortakslausa kröfu til þess, að*all- mikill hluti ræktunarkostnaðarins sé greiddur úr sameiginleg- um sjóði þjóðarinnar. Siðan er það löggjafarvaldsins að sjá um það, að fé, sem þannig er lagt til frumræktar landsins, verði ekki til þess að hækka landið í verði, lieldur liggi sem rentu- laust kapital í jörðinni, sem komandi kynslóðir njóta. Þennan skilning á framlagi ríkissjóðs til ræktunarmála er erfitt að fá almenning til þess að viðurkenna. Skipan á ræktunarmálum vorum er nú sem hér greinir: Tún eru að stærð um 37 þús. ha., en voru um 17 þús. ha. um alda- mót. Töðumagn er nú um 1,4 millj. hkg, en um aldamót mun það hafa verið um 0,5 millj. hkg. Töðufallið hefur því allt að þrefaldazt. Nokkur hluti túnanna er óvéltækur, sennilega 6—7000 ha. eða allt að einum fimmta hluta af flatarmáli þeirra. Hins vegar er allmikið af flæðiengjum og öðrum útheysslægj- um véltækar. Líkindi eru því til, að vér höfum nú véltæk tún og engjar, sem gefi af sér hey, er töðumagninu nemi, eða ca. 1,4 millj. hkg. Heildar heyskapur hefur numið undanfarin ár um 2,2 millj. hkg. Það mun þess vegna ekki fjarri lagi, að enn verði að slá með orfum um 0,8 millj. hkg af heyi. Það, sem mest ríður á í ræktunarmálum vorum, er að rækta svo mikið land, að öll bændabýli geti horfið frá því að nota orf og hrífu sein heyöflunartæki öðru vísi en aðeins til ígripa- 16000 ha. af túni, þar sem meðalel'tirtekjan væri 50 hkg af töðu, gæfi af sér alls 0.8 millj. hkg, eða jafnmikið heymagn og nú er slegið með orfum. En hey þetta mundi vera miklu betra að gæðum. Nú má allvíða gera sæmilega grasgefnar engjai' véltækar með litlum tilkostnaði, svo að túnrækt þýrfti ekki að váxa svo mikið sem hér er gert ráð fyrir lil þess að ná þessu marki. Þetta er aðkallandi verkefni, sem verður að framkvænia
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.