Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 81

Andvari - 01.01.1944, Síða 81
andvari I'ramtiðarhorfur landbúnaðarins 77 efniviður er í kúakyninu íslenzka. í síðasta árgangi Búnaðar- ritsins er grein eftir Pál Zóphóníasson ráðunaut, er hann nefnir Nautgriparækt og nautgripakynbætur. Þar eru dregin fram glögg og óhrekjanleg dæmi þess, hversu stórkostlegum árangri má ná með því að kynhæta kúakyn vort, ef rétt er að farið um úrval og kynbætur um alllangt árabil. Ég hygg, að hinn innlendi nautgripastofn sé svo góður, að litlar sem engar likur sé til, að hann verði bættur með íblöndun erlendra hynja, einkum þegar athugaðir eru þeir staðhættir, sem hér eru, og sú fóðrun, sem kúm vorum verður að hjóða. Með áframhaldandi úrvali, kynbótum og bættri meðferð, er enginn vafi á, að vér getum komið upp ágætum kúastofni til uijólkurframleiðslu. í kvnbótastarfi varðandi nautgripi eigum vér því eingöngu að nota vort innlenda kyn og íorðast öll æfin- iýr um innflutning erlendra kynja. Hins vegar eru íslenzku nautgripirnir lítt fallnir lil kjötsöfnunar. Sumir vilja flytja inn erlend kjötsöfnunarlcyn til framleiðslu nautakjöts. Ég tel það ulgert óráð enn sem komið er. Engin rök hafa verið leidd að hví, enda munu þau torfengiu, að framleiðsla nautakjöts verði ódýrari og bændum fremur til hagsældar en framleiðsla sauða- kjöts. Prá því að land byggðist hefur sauðfé verið önnur aðal bú- ýjártegundin, sem búnaður vor hefur hvílt á. Sauðfé krefst niikils landrýmis. Sauðfjárrækt verður þess vegna trauðla stúnduð til mikilla muna, nema í strjálbyggðum líttræktuðum löndum. íslenzkt sauðfé er harðgert og þurftarlítið og unir sér i'ezt og nær mestum þroska við fjallagróður uppi á öræfum. á mis héruð hérlendis eru sökum legu og gróðurfars einkar hentug fyrir sauðfé, enda er því svo farið um heila landshluta, uð skilyrði eru mjög lílil og takmörkuð til annarra landbún- uðarnota en sauðfjárræktar. Hin síðustu ár hefur sauðfjárræktin orðið fyrir stórfelldu áfalli, þar sem sauðfjárpestirnar eru. Þær munu lítt gerðar að llmtalsefni hér. Sums staðar hafa þær orðiö svo skæðar, að meginhluli fjárstofnsins hefur hrunið niður. í öðrum héruð- llm hefur allmjög úr þeim dregið aftur. Fullsannað má telja,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.