Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 82

Andvari - 01.01.1944, Page 82
78 Dteingríinur Steinþórsson ANDVARl að sauðfé sé mjög misnæmi fyrir mæðiveiki. Með það í huga hefur nú verið sett á stofn fjúrhú á Hesti í Borgarfirði, og á hlutverk þess að vera að gera tilraunir til að ala upp stofna af sauðfé, sem sé svo lítt næmir fyrir mæðiveiki, að vanhöld verði viðráðanleg. í öðrum héruðum hefur sú stefna sigrað að skera niður allt sauðfé í heilum byggðarlögum og flytja síðan inn ó- sýkt l'é. Hringl og stefnuleysi er því ráðandi um þessi vanda- mál. Ég þykist sannfærður um það, að ekkert vit sé í að ætla sér að skera niður allt sjúkt fé í landinu og rækta siðan heil- brigðan stofn í þess stað. Það er engin leið önnur til bjargar í þessu máli, en með úrvali og kynbótum að fá fram svo hrausta stofna, að vanhöld verði ekki allt of mikil. Stofnun fjárbúsins á Hesti er því merkileg tilraun í þá átt. Niðurskurður í ein- stökum héruðum getur á engan hátt leitt til útrýmingar veik- inni, og er af þeim ástæðum ekki einungis gagnslaus, heldur getur hann verið hættulegur. Sauðfjárrækt vor íslendinga verður að hvíla nær eingöngu á innlendu sauðfé, sem verður að vísu að skoðast sem eitt kyn, en þó mjög breylilegt eftir héruðum og eftir því, hve mikið það hefur verið kynbætt. Ástæða mun vera til að reyna frek- ara en enn hefur verið gert innflutning vissra, ræktaðra er- lendra fjárkynja, því að þótt hörmulega hafi til tekizt um inn- flutning fjárpestanna, þá þarf slikt alls ekki að endurtaka sig. Enda nú fundin úrræði til þess að flytja sæði kynhótagripa milli landa og á þann hátt framkvæma kynbætur án þess dýrin sjálf sé flutt. Síðustu árin hefur það farið mjög í vöxt við kynbætur bú- fjár að viðhafa sæðingu. Það er, að sæði er flutt frá karldýri til kvendýrs með sérstökum tækjum. Þessi kynbótaaðferð mun verða geysimikið notuð framvegis og verða til þess, að ineiri og örari framfarir verði um búfjárrækt, en þekkzt hafa áður. Sérstaklega hlýtur þetta að vera mikils vert fyrir oss íslend- inga, sem eigum lítt ræktuð búfjárkyn en með mjög verðmæhi eiginleika. Ég nefni þetta hér sem eitt af verkefnum koinandi ára varðandi kynbótastarf við búfé vort. Það, að viðhafa sæð- ingu, gefur vonir um að fyrr megi takast að velja úr og kyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.