Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 84

Andvari - 01.01.1944, Side 84
80 Steingrimur Steinþórsson ANDVARI Um aðrar búfjártegundir mun ég verða mjög stuttorður, en vil þó taka eftirfarandi fram: Alifuglarækt hefur verið nijög Hlil hér. Hænsnum hefur þó fjölgað ört síðasta aldarfjórðung. Án efa má auka hænsnarækt mikið frá því, sem nú er. Þyrfti að taka þá grein búfjárræktar föstum tökum, fá ráðunaut til leiðbeininga og eftirlits, því að ýmis stór mistök eiga sér stað varðandi hænsnarækt. Svínarækt hefur nokkuð vaxið síðustu árin, og stafaði það því nær eingöngu af veru setuliðsins hér. Ég hef ekki trú á, að svínarækt verði stunduð hér nema sem alger aukabúgrein. Ýmsir vilja fá l'lesk stöku sinnum til smekkbætis. En sjálfsagt er að verða við þeim óskum með iniileiidri framleiðslu. En lengra hygg ég ekki, að gengið verði um svinaeldi fyrst um sinn, þar sem langt á í land, að vér getum keppt við aðrar þjóðir með flesk á erlendum mörkuðum, hvorki um verð né gæði- Auk þess yrði fleskið keppinautur hæði innan lands og utan við sauðakjötið, sem verður enn um sinn mikill hluti afurða vorra. VI. Þessu næst skal nokkurum orðum farið um framleiðsluinál landbúnaðarins. Áður fyrr var framleiðsluháttum svo farið hérlendis, að hver böndi inátti teljast einvaldur konungur í sinu ríki. Hver bóndi framleiddi algerlega eftir eigin höfði án þess að vera i nokkur- um félagsskap við stéttarbræður sína um þau mál. Þetta við- horf hefur nú breýtzt allmjög. Á síðustu áratugum liafa bsend- ur gert félög um framleiðsluvörur sínar — mjólkursanilög- sláturfélög, sölumiðstöð fyrir grænmeti o. fl. — Þessi félög eru öll reist á samvinnugrundvelli og hafa unnið bændastéttinni og landbúnaðinum ómetanlegt gagn. En þetta skipulag hefur all' mikið heft frjálsræði bænda um framleiðslumál sin. Þeir verða að láta þessi félög verzla með vörur sínar, og þeir verða að haga frainleiðslu sinni í samræmi við það. Eins og framleiðslu- og viðskiptamálum er nú farið uni beun allan, er það orðið úrelt og óhafandi, að ekkert skipulag sé uiu ]>að, hverjar vörur skuli framleiddar og hve mikið af hveru-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.