Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 90

Andvari - 01.01.1944, Page 90
86 Steingrimur Steinþórsson ANDVAIU ur getur ekki þrifizt þar og á ekki tilverurétt. Nautgripir, svin, alifuglar og fleiri smærri húsdýr koma i þeirra stað. Fjöl- hreytta ræktun garðjurta og jafnvel kornrækt þarf að stunda þar samhliða grasrækt. Kúm verður að beita að mestu leyti á ræktað land. Margt l'leira má nefna um það, að í slíku þétt- l)ýli verður að þróast ný búnaðarmenning og 'nýir búskapar- hættir. Þó verður að taka fleiri nýjungar í búrekstri upp í hinum nýju byggðum, en hér hafa verið nefndar. Fólkið, sem þar býr, verður að hafa fleira sér til framdráttar en framleiðslu mat- væla. Vaxandi vélanotkun við landbúnaðarstörf veldur því, að æ þarf færri hendur við sjálf framleiðslustörfin. í byggðahverfum eiga býlin að vera breytileg að stærð. Þau stærstu svo stór, að fjölskyldur geti lifað af landbúnaðarstörf- um einum. En samhliða eiga að vera smærri býli, þar sem ýmiss konar iðnaður er stundaður samhliða búskap. Þar má lil nefna alls konar smíðar, jafnt varðandi almenna búshluti svo og húsgögn. Þá þurfa þar að vera viðgerðarverkslæði fyrir landbúnaðarvélar. Tóvinna þarf að vera stunduð í slíkuin byggðarlögum. Saumastofur eiga að vera þar. Margvíslegán annan smærri iðnað má sameina búskap i slíkum byggða- hverfum. Eins og nú hagar í sveitum er í raun og veru ekkert starfssvið fyrir annað fólk en það, sem er á bezta vinnualdri. Gamalt fóllc og þeir, sem á einhvern hátt eru fatlaðir, svo að þeir geta ekJd unnið erfiðisvinnu, eru að meslu útilokaðir frá störfum eins og nú er. Framtíð sveitanna veltur á því framar mörgu öðru, að fjölbreyttari framleiðsluhættir verði teknir upp. Það getur því ekki verið aðaltakmarlc með störl'uin nýbýla og stofn- un byggðahverfa að auka framleiðslu ýmissa landbúnaðaraf- urða s. s. kjöts, mjólkur o. fl. Ég lít svo á, að fyrst og frenist beri að stefna að því að fá fjölbreyttara athafnalíf í sveitirnar. Fá slarfssvið fyrir fóllc, sem til þessa tíma hefur orðið að hrelcj- asl þaðan burtu, vegna þess að starfsskilyrði voru eklci fyr,r það.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.