Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 97

Andvari - 01.01.1944, Page 97
andvari I’ramtíð sjávarútvegsins 93 að fullkomnar jarðvegs- og gróðurrannsóknir hafi áður farið fram. Engum dettur i hug að hefja námurekstur, nema að und- ángengnum vísindalega nákvæmum rannsóknum. En akur sá, er íslendingar sækja á %o hluta þess, sem þeir hafa til lífs- framfæris og menningar, er nær því órannsakaður. Ástæðan er alls ekki skortur fjár og kunnáttu. Rannsóknirnar eru ekki kostnaðarsamari en svo, að vér höfum gnægð fjár til þeirra. Og vér eigum þegar nokkura reynda og merka vísindamenn á þessu sviði, og margir mundu skjótt bætast við, ef sýnt væri, oð gala þeirra yrði greidd og starfi þeirra gaumur gefinn. A- stæðan er skilningsleysi löggjafanna á mikilvægi rannsóknanna og andi'ið verulegs hluta þjóðarinnar gegn útgerð í frjálsum rekstri. Eins og það er áreiðanlega víst, og þegar af reynslunni sann- ;tð, að búskapur ríkis og þjóðar verður á komandi árum að standa að langmestu leyti á arði af fiskveiðum, eins er það víst, oð grundvöllurinn er fullkomnari þekking, sem afla verður með vísindalega nákvæmum rannsóknum. íslendingar verða þegar að eignast eitt eða tvö skip með íull- komnustu tækjum til sjórannsókna og fiskrannsokna. Rann- saka verður hafsvæðin langt út frá landinu, fiskstofna, lífsskil- vt’ði þeirra og göngur og hvernig fiskirækt verður við komið með verndun uppeldisstöðva og á annan hátt. bað er ætlan þeirra, sem við reynsluna styðjast, að veiðitæki, sem dregin eru með botni, grandi ungviði ægilega. Ef vísinda- logar rannsóknir staðfesta þetta, verður að leggja áherzlu a oð rýmka landhelgina i fjórar sjómilur út fyrir öll aridnes og fyrir alla flóa og firði og haga síðan veiðum landsmanna í landhelgi eftir því, sem rannsóknir sanna, að nauðsyn krefji. Rekking á ])essu sviði og beinar aðgerðir hljóta í framtíðinni að verða grundvöllur og trygging fiskveiðanna. Vér verðum að kyrja á jiessu, sem í eðli sínu er upphafið. Fi.skiflotinn. kað er vitað, að íslendingar sækja sjó af mikilli atorku. Svo i'efur það verið og hlýtur að verða. Veðurfar er hér hart og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.