Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 98

Andvari - 01.01.1944, Page 98
94 Sigurfíur Kristjánsjson ANDVARX önnur skilyrði erfið og háskasamleg. Það verður þvi að vanda fiskiskip til veiða á íslenzkum fiskimiðum, bæði að traustleika og sjóhæfi. Þetta getur ])ví aðeins orðið svo að við verði unað, að skipin sé smíðuð hér á landi. Enn skortir mikið á, að aðstaða sé til að smíða öll íslenzk fiskiskip innan lands, en að því ber að stefna og hraða því sem mest. Ekkert járnskip hefur enn verið smíðað hér á landi. Veldur því skortur skipasmíðastöðva, kunnáttu og tækja. Úr þessu þarf að bæta hið bráðasta, því að telja má vafalaust, að heppilegast muni vera, að skip 100 smálestir og stærri sé smíðuð úr járni og jafnvel minni skip, þótt fiskibátar úr eik hafi reynzt bezt, er um smærri skip er að ræða. Þau verða ódýrari og rúma betur en tréskipin. Og eins og þau tréskip, sem smíðuð eru innan lands, hafa reynzt traustustu og beztu skipin, eins mun fara um járnskipin, þegar íslendingar hafa lært til hlítar smíðar þeirra. Enn þá er það svo, að Islendingar eru að þreifa sig áfram með ])að, hver skipastærð sé hentugust til hinna mismunandi sjó- sókna og veiða. Hafnarskilyrði sníða mönnum líka víða stakk í þessu efni. En markmiðið er það, að skipin og hafnarskilyrðin geri fiskimönnum kleift að sækja á hverjum tíma á þau fiski- mið, sem aflavonin er á, hvar við land sem er. Viíagerð. Flestir munu lita svo á, að öryggi á sjónum sé mest komið undir því, að skipin séu traust og góð. Víst er það, að þetta er frumskilyrðið, og því her að keppa að því að bæta skipakost- inn. Mikils vert atriði i þessu máli er það, sem áður var um rætt, að skipin sé smíðuð innan lands, og því miðuð við ís- lenzka veðráttu og sjólag. En hér kemur fleira til greina og veldur e. t. v. engu minna um öryggið en skipin sjálf, en það er lendingarskilyrðin. Koma þar fyrst til greina leiðarmerkin. Það kostaði langa baráttu að fá það í lög, að vitagjaldinu skyldi öllu varið til rekstrar vitanna og smíðar nýrra vita, svo sjálfsagt sem það þó virðist vera. Því að jafnvel mætti telja það eðlilegt, að meðan vitakerl'ið er jafngisið og ófullkomið sem það er, þá vrði varið til vitanna meira fé en til fellst í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.