Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 101

Andvari - 01.01.1944, Page 101
ANDVAIU Fiiamtíð sjávarútyegsins 5)7 Þetta sýnir, aö því fer nijög fjarri, að skipinisé tir allri hættu, þegar þau liafa náð landi. Úr þessu verður aÖ bæta. Leiðin er sú, að landshafnir yerði gerðar, þar sem skemmst er og að ö.ðru leyti auðsóttast á auð- ugustu fiskimiðin. Ríkið verður að gera þessar hafnir og gera þær að sjálfstæðum fyrirtækjum með sérstakar stjórnir. í þess- uni höfnum verður að tryggja aðkomuskipum fullkomna að- stöðu fyrir samlgjarna þóknun. Stærð hverrar landshafnar verður að sníða eftir veiðisvæðinu, er hún liggu.r við og líkum fvrir fjöldá aðkoinuskipa. Þár yrði að vera öruggt slcipalægi, landrými nóg fvrir verbúðir, hvort sem útgerðarmenn vildi sjálfir reisa verbúð eða leigja verbúðarrúm af höfninni, — að- staða til að selja, geyma eða verka afla, beitugeyraslu, hrað- t rvstihús, verksmiðjur til lýsisbræðslu, niðursuðu og vinnslu úrgangs, viðgerðarstöð, veiðarfæragerð, olíugeymsla, sall- geymsla, vatn og rafmagn. Ef slíkar landshafnir koma á 4—6 stöðum á landinu, mundu fiskihátar geta flutt sig milli hafna og stundað veiðar árið um kring. Það mundi tryggja útgerðinni og fiskimönnum. sæmilega 'duti, en jafnframt auka framleiðshma stórkostlega í heild og þar nieð tekjur þjóðfélagsins. Villiþinganefnd i sjávarútvegsmálum hefur hafið undirbún- 1!18 þessara mála með aðstoð vitamálastjóra. Mun nefndin senda rikisstjórninni frumvarp að almennum bafnarlögum og lögu.m 11111 fyrstu landshöfnina, sem áformað er, að gerð verði við Sllnnanverðan Faxaflóa. Auk þess væri þörf landshafna við ornafjörð, í Þorlákshöfn, á utanverðu Snæfellsnesi og e. t. v. n Vestf jörðum og á Norðurlandi. Vinnsla sjávarafurða j Úér að framan hefur nokkuð verið um það rætt, hve stór- ^ostlegra breytinga og umbóta er þörf á ýmsum sviðu.m sjávar- ^Vegsins, einlianlega í sjórannsókmlm og fiskirannsóknum, ber>aS111^Um °8 •hafnargerðum, og á það bent, hvernig á þessu Cl tol'ú. En í engri grein er ]ió jafnmikil þörf breytinga og 11 ióla eins og í meðferð og vinnslu aflans: lireytingu bans '11 óniætari útflutningsvörur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.