Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1944, Síða 104

Andvari - 01.01.1944, Síða 104
100 Sigurður Ivristjánsson ANDVARI þessa markaði að nýju. Og var það hið mesta tjón, að Banda- mehn skyldi slíta þau viðskiptabönd, því að augljóst er, að vér verðum enn um alllangt árabil að treysta mjög á saltfisk- markaðinn. íslendingar bafa reist 00 hraðfrystihús, sem öll eru starfandi. Þessi hraðfrystihús geta framleitt um 500 smálestir al' frosnum fiskflökum á sólarhring. Margt bendir til þess, að margfalda megi þessa framleiðslu. Öll framleiðsla hraðfrystihúsanna fer nú á brezkan markað. En vitað er, að Ameríka getur tekið við stórkostlega miklu magni af hraðfrystum fiski. Verður það án efa eitt viðfangs- efni fiskframleiðenda eftir styrjöldina að vinna stórfélldan markað í Ameriku fyrir hraðfrystan fisk. En íslendingar mega ekki láta þar við lenda. Þeir verða að ganga að því með eljan og kostgæfni að gera hraðfrystan fisk að neyzluvöru alþýðu manna á meginlandi Evrópu. I Englandi og Ameriku þekkir almenningur hraðfrystan fisk, og þarf eigi í þeim sökum að temja smeklc fólks í þessum löndum. Þessar þjóðir kunna líka að geyma og flytja frosinn fisk. Öðru máli gegnir um þjóðir á meginlandi Evröpu. Þar þarf fyrst að venja alþýðu nianna við j)essa vörutegund. Jafnframt þarf að fá þá, sem sjá um dreifingu matvæln, til þess að koma upp kæli- geymslum í hverri matsöluhiið. Og loks þarf kælivagna til flutn- inga fisksins á Jandi. Það þarf eflaust mikla eljan og lagni til ])ess að gera hraðfrystan fisk að aðalmat alþýðu manna í Ev- rópu. En þó má telja víst, að unnt sé að komast langt i þessu efni. Og víst er, að ef það tekst, þá er fslendingum borgið við- skiptalega. Miklar líkur eru til, að íslendingar muni á komandi árum framleiða í stórum slil málmvarðar (niðursoðnar) sjávnraf- urðir. Þessi framleiðsla er á allra fyrsta byrjunarstigi. Var það hiö mesta óhapp fyrir þessa framleiðslu, að styrjöldin skall á, því að það lokaði öllum löndum nema Ameriku, sein söluvonir eru að sönnu l'yrst og fremst við tengdar. En af stríðinu leiddi einnig, að umbúðir eru nær því ófáanlegar. Og svo er liinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.